Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Barðaströnd’

DSC05272

In Iceland it is possible to find many hot springs all over the country. Many of them have optimal temperature for bath and to relax. For centurys people have piled stones and turf around some of this known natural hot springs.
In the beginning of last centuries many of this natural hot springs were used to teach people to swim. Soon, many communities all over the country built real swimming pools of concrete near these springs.
One of these places can be found at Krossholt at Barðastönd, Southwest Iceland. There is Krosslaug, a 12 meters long swiming pool, built in 1948. There is also newly built natural hot tub, build on a hot spring in traditional style. It was the Youth Association of Barðaströnd County who piled this tub with stones, gravel and turf.
From the bottom through the ground of the tub comes the warm water with bobbles that gives relaxing sound while laying there with the ear below the surface. You can hear the bobbles moving upwards trough the gravel deep from the ground under the tub.
This recording was made with hydrophones at 15th of June 2012.
Another interesting recording from Krossholt, nearby place is: Opus for power line, bass, wind and birds.

Krosslaug í Mórudal við Barðastönd.

Á Birkimel við mynni Mórudals, hefur myndast þjónustukjarni Barðastrandar.
Það hefur reynst mér ótrúlega erfitt að afla sögulegra heimilda um þennan stað á vefnum. Því segi ég aðeins það litla sem ég tel mig muna.
Á sjöunda til níunda ártaugar síðustu aldar var þar skóli, félagsheimili, kaupfélagsútibúð og litilsháttar iðnaður. Þar var einnig reynt að koma upp fiskeldi. Það fór á hausinn.
Í dag er staðurinn líklega betur þekktur fyrir ferðaþjónustu. Stéttarfélög eru þar með orlofshús sem og ferðaþjóunsta sem rekin er frá nærliggjandi bæ.
Víða í Mórudal er að finna volgar uppsprettur. Sundlaug var reist við eina slíka í fjörunni neðan við Krossholt 1948. Hefur hún átt það til að fara nokkuð illa í vondum veðrum. Vorið 2011 var laugin tekin í gegn og var þá hlaðinn heitur pottur að ég held yfir volgri uppsprettu fremur en borholu..
Það er ákaflega notalegt liggja í þessum potti í makindum með eyrun undir yfirborðinu og hlusta á volgt vatnið og loftbólur streyma upp úr jarðlögum pottsins. Meðfylgjandi upptaka var gerð í pottaferð 15. júní 2012.
Önnur áhugaverð upptaka sem gerð var við Krossholt er: Tónverk fyrir háspennustrengi, bassa, vind og fugla.

Download mp3 file (192kbps / 28,8Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Aquarian H2a-XLR
Pics. Sony CyberShot DSC-P120 & Olympus 4040 & EOS 30D (see more pictures)

Read Full Post »

It is not every day when I am free from traffic noise. But when it happens it is possible to notice other small sounds in the surroundings.
That happened in beginning of June 2012 when I was at Krossholt at Barðastönd, in the northwest of Iceland.
One night someone was playing loud music in the neighborhood. The rumbling bass beat was noticeable all night along. During the night the wind started to blow from east with strong gusts. Suddenly nearby power line started to give a strange sound and the niggling beat from the neighborhood started to be interesting. In combination with the wind, power line, birdsong from the field and nearby cliff it started to be like a music from other planet. In fact it was a really interesting composition. Better than many modern human made compositions today. The intro is more than two minutes long, so just lay back in your chair, relax and listen.
High quality headphones are recommended.

Tónverk fyrir háspennustrengi, bassa, vind og fugla.

Það er ekki á hverjum degi sem maður fær frið frá þrúgandi véladrunum höfuðborgarinnar. En þegar það gerist þá opnast heimur ýmissa annarra hljóða sem venja er að framhjá manni fari. Það gerðist einmitt við Krossholt á Barðaströnd í byrjun júní 2012.
Nótt eina var einhver í nágrenninu að spila tónlist með þungum bassa alla nóttina. Rétt fyrir miðnætti tók vindinn upp og áttin breyttist. Þá gerðist það undraverða. Háspennulína í nágrenninu fór að klappa saman strengjum og gefa frá sér són. Skyndilega breyttust pirrandi taktföstu bassadrunurnar í skemmtilegan og framandi undirleik með strengjaleik háspennulínunnar. Söngur mó- og bjargfugla bættist svo við í bakgrunni eins og til að fullkomna tónverkið. Í fúlustu alvöru, þetta tónverk slær flestu því sem ég hef heyrt í langan tíma. Tónleikarnir stóðu frá kvöldi og langt fram undir morgun með ýmsum blæbrigðum með fjölbreyttu lagavali. Því miður tók ég aðeins upp tvö og hálft tónverk. Er fyrra heila tónverkið að finna hér.
Mælt er með að á þetta sé hlustað með góðum heyrnartólum.

Download mp3 file (192kbps / 34,7Mb)

Recorder: Sound Devices 744 (24bit/48Khz)
Mics: Rode NT1a.  NOS setup.
Pix: Canon 30D
Interesting link: Wired Lab

Read Full Post »

Barðaströnd sumarið 2008

Í lok júní 2008 dvaldist ég um vikutíma við Bjarkarholt við minni Mórudals á Barðaströnd. Var það ákaflega rólegur tími enda ekki mikil bílaumferð eftir Barðastrandarvegi (62). Þann 24 júní vaknaði ég um kl. 6 til að hljóðrita fyrir utan hús. Mikið var um mófugla, vaðfugla og spörfugla. Uppi í klettum fjallanna umhverfis mátti greinilega heyra mikið mávahjal. Má greinilega heyra hvað það eru mikil lífsgæði að hafa ekki bíla í sínu nánasta umhverfi.
Hér er á ferðinni mjög lágstemmd upptaka. Það gæti því þurft að hækka svolítið þegar hlustað er á hana. Þetta er líklega síðasta upptakan sem ég tók upp á Sony TC-D5M kassettutækið áður en ég fór að tileinka mér stafræna upptökutækni. Það má því heyra talsvert grunnsuð en það suð mælist u.þ.b. -60 db í kassettutækjum á meðan það er rúmlega -100 db á stafrænum tækjum. Tekið var upp á That´s MR-X90pro metal kassettu. Hljóðnemar voru Sennheiser ME62 og snúrur 1,5 metra langar CAT6 strengir. Heildarlengd upptökunnar eru 45 mínútur. Nú er hún komin í stafrænt form, 44.1 kHz / 16 bit. Myndin er tekin rétt hjá þeim stað þar sem upptakan fór fram.

Sækja MP3 skrá (192kbps / 15,5Mb)

Read Full Post »