Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Lækur’

IMG_2200

Hér er á ferðinni lágstemmd hljóðupptaka sem beinlínis lýsir ljóðrænni sveitasælu út við sjó. Hún er tekin upp við Kópavog fyrir neðan bæinn Ófeigsfjörð við samnefndan fjörð á Ströndum.
Ímyndaðu þér að þú liggir þar með lokuð augun á grasbala rétt ofan við fjöruna við hliðina á lækjarsprænu sem rennur þar til sjávar. Þú ert þar milli svefns og vöku, það er logn og sólin vermir skrokk og grundir. Lágstemmd en þung undiraldan lemur sandfjöruna fyrir neðan þig og þú heyrir í henni jafn vel neðan úr jörðinni sem ofan.
Nú stefnir allt í að þessi sveitasæla sé að hverfa á þessum dásamlega stað.
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum manni að innlendir sem erlendir braskarar hafa gengið hart í því að fá að virkja Hvalá sem rennur í Ófeigsfjörð. Mikil andstaða er við þessi virkjanaáform. Hafa braskararnir því mútað fólki með ýmsum hætti s.s. með loforðum um innviðauppbyggingu ofl.
Ég ætla ekki það skrifa meira um þetta hér, en vísa á fréttir og blaðagreinar.

Sjá fréttaskýringu frá RUV  (1. nóvember 2017)
Sjá blaðagrein hjá Stundinni  (9. febrúar 2018)

Kópavogur in Ófeigsfjörður

There are not many places left in Iceland where it is possible to have peace from traffic or feel as you are in clean unspoiled nature. But one of this places is in the northeast Iceland named Hornstrandir and Strandir.
But now, „business“ gangsters are planing to build a power plant in the river Hvalá that flows into the fjord, Ófeigsfjörður at Strandir.

Read article about this attack on this region:

Conservationists reject plans for hydropower plants in untouched Westfjords wilderness
Plans to destroy unique waterfalls in an abandoned fjord meets stiff resistance
See the breathtaking hidden waterfalls of the remote Strandir region in beautiful video

Following recording was recorded in June 2015 below the old farm Ófeigsfjörður which will be just a typical noisy place in the future if the business gangsters are going to build the power plant just few kilometers north of the recording place.
Quality open headphones are recommended while listening at low to mid level, or in speakers at medium level.

(mp3 256kbps / 56Mb)

Recorder: Sound devices 788
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pix: Canon EOS M
Recording location: 66.049968, -21.703009
Weather. Calm, sunny, about 14°C

Read Full Post »

IMG_8472

Jökulsárgljúfur canyon in Vatnajökull National Park is situated in the north of Iceland near the river Jökulsá á Fjöllum. In the middle of Jökulsárgljúfur, between Dettifoss waterfall and Ásbyrgi canyon, is Vesturdalur valley.
Vesturdalur is mostly surrounded with steep cliffs with luxuriant flat bottom. Through the valley flows a small creek, Vesturdalsá, on its way to the river Jökulsá á Fjöllum.
The first week in June 2014 I arrived there on a foggy night and placed the microphones close beside the creek. The soundscape in the fog was particular. The rumble sound from Jökulsá River about 3 km away, filled the air with extreme murky mysterious power. But all around me was a beautiful bird song that followed me in to the sleep.
This recording is several hours long so it is most likely that more of this recording will be available online someday.
Thanks to the Friends of Vatnajokull who made this recording trip possible.
Quality headphones are recommended while listening at low level.

Vestudalur við Jökulsá á fjöllum

Þann 8. júní 2014 eftir miðnætti kom ég í Vesturdal við Jökulsárgljúfur. Talsverð þoka var á svæðinu svo skyggni var fremur lélegt. Mikil frðsæld var í dalnum enda mjög fáir á svæðinu. Fjölskrúðugur fuglasöngur kom úr öllum áttum, en loftið var þrungið drungalegum drunum frá Jökulsá á Fjöllum í austri. Áður en ég lagðist til svefns fann ég stað fyrir hljóðnemana við bakka Vesturdalsár sem liðaðiðst hljóðlega um dalinn.
Um leið og tækið var komið í gang leið ekki á löngu þar til ég var kominn í draumheima með notalegan fuglasöng í eyrunum næstu klukkustundir fram undir morgun.
Þessa upptöku má þakka samtökunum Vinum Vatnajökuls sem gerðu það kleift að af þessari upptökuferð gat orðið.
Mælt er með því að hlusta á upptökuna í góðum heyrnartólum og á lágum hljóðstyrk.

Download mp3 file (256kbps/51Mb)

Recorder: Sound Device 744
Mics: Sennheiser MKH20 (AB40)
Pics: Canon EOS M (See more pictures)
Recording location: 65.933496, -16.555915
Weather: Calm, fog, around 6°C

Read Full Post »

Í byrjun nóvember kyngdi niður fyrsta snjónum á suðvestur horni landsins.  Það minnti mig óneitanlega á að veturinn væri rétt að ganga í garð. Það voru nákvæmlega átta mánuðir frá því ég síðast komst í tæri við snjó. Var það síðustu páska á Ísafirði.
Talsvert vetrarríki ríkti um alla Vestfirði en laugardaginn fyrir páska gerði langar stillur milli hríðarbylja. Gafst því ráðrúm til að skjótast út með upptökutækin í leit minni að vetrarþögn.
Í Dagverðardal rennur lækurinn Úlfsá sem oft á tíðum getur orðið skaðræðis á í leysingum á vorin. En þann 3. apríl voru engar leysingar. Lækurinn var því saklaus þar sem hann gægðist á stökum stað undan íshellunni og fyllti “ærandi” þögn með ákveðnum hljóðum á leið sinni til sjávar

______________________________

Úlfsá (wolf river) is a name of a small stream in the valley “Dagverdardalur” in the northwest of Iceland.
This sound image of this river was recorded 4th of April in cold but nice weather between blizzard storms. Another sound image was recorded day before Úlfsá in next valley. It is Föstudagurinn langi árið 2010 ( Good Friday 2010)
Recorder: Korg MR1000 24bit/192Khz
Mic: Sennheiser ME64 in Blimp. NOS setup
Picture: Nokia N82

Sækja mp3 skrá (192kbps / 16,4Mb)

Read Full Post »

vesturdalur600

Það var heiðskírt og sólin var að gægjast upp fyrir sjóndeildarhringinn við Jökulsárgljúfur. Klukkan var 4:30 12.júlí 2009. Í Vesturdal liðast lítill, tær lækur í átt að Jökulsá á leið sinni til sjávar. Ofar í dalnum sváfu allir fasta svefni á tjaldsvæðinu. Það ríkti því dásamleg þögn.  Aðeins heyrðist seytlið í læknum og einstaka tíst í fuglum. Tekið var upp á Korg MR1000 í 24 bit/198 kHz. Hljóðnemar voru tveir Sennheiser  ME62 í 80° horni. Snúrur voru CAT6 1,5 metrar. Heildarlengd upptökunnar er 45 mínútur. Myndin er tekin á upptökustað

Sækja MP3 skrá (128kbps / 5mb)

Read Full Post »