Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for ágúst, 2013

IMG_1107

Early May I went into the Raufarhólshellir cave with a group of peoples. The tour was done to listen to the sound in the cave when water drops fall on ice on the floor. This sound can be really amazing when hundreds of drops fall in to all kinds of sizes and depths of holes in the ice.
But, most of the ice was gone, so the sound was not as expected.
Anyway, the experience and the sound was nice.

Hljóðin í Raufarhólshelli

Annan maí s.l. fór ég með ágætu fólki í Raufarhólshelli til að hlusta á vatnsdropa falla niður á ísinn á hellisgólfinu. Við viss skilyrði, þegar gólfið er ísi lagt, þá mynda vatnsdropar misdjúpar holur í ísinn. Þegar svo droparnir falla í þessar holur heyrist heil sinfónía af dropahljóðum sem er ákaflega gaman að hlusta á.
Því miður þá var mestallur ísinn horfinn þegar við mættum í hellinn. Hljóðin voru því ekki eins breytileg og vonast var til, en þó var ákaflega notalegt að gefa sér tíma til að setjast niður og hlusta.

Download mp3 file (192kbps / 35Mb)

Recorder: Sound Devises 744
Mics: Sennheiser MKH8040 (ORTF)
Pix: Nokia N82

Read Full Post »