Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for janúar, 2012

Friðland í Flóa

Hér er svo til beint framhald af “Friðland í Flóa 2011 – fyrsta hluta” sem birt var í nóvember s.l.
Hér er klukkan líklega milli 02-03. Fátt meira er um þetta hljóðrit að segja en sagt var í fyrri færslu, nema að hér er bílaumferðin í lágmarki og í hennar stað er farið að heyrast í flugumferð.
Þeir sem telja sig þekkja fuglana sem heyrist í, ættu endilega að segja frá því með því að smella á linkinn hér fyrir neðan; “ Skildu eftir svar“.

_____________________________________________

Nature reserve in Flói 2011 – Part 2
This recording is almost straight continue from “Nature reserve in Flói 2011 – Part 1” published last November.
This part was recorded between 2am and 3am.
Now is less car traffic but instead two airplanes pass by.
Quality headphones are recommend while listening.
If you know the birds in this recording, you are welcome to write the name of them in “Leave a Comment“.

Short version
Download mp3 file (192kbps /2,7Mb)

Long version
Download mp3 file (192kbps / 41,2Mb)

Recorder: Korg MR1000 w/Sound devises 552 mixer. 24bit/48Khz
Mics: Rode NT1a.  NOS setup 30cm/90°
Pix: Canon 30D (see more pictures)

Read Full Post »

Fireworks at Tenerife

Áramótin 2011-2012 voru heldur óvenjuleg þetta skiptið þar sem ég dvaldi með tengdafjölsyldu minni á Tenerife. Eins og á Íslandi þá var skotið upp flugeldum. En á Tenerife er það ekki almennt almenningur sem skítur upp flugeldum heldur sjá hótelin um það, allavega á suðvestur horni eyjarinnar. Á H10 Conquistador hótelinu þar sem ég gisti hafði flugeldum verið skotið upp á Jóladag í tveimur tilkomumiklum sýningum. Hótelið var því ekki með flugeldaskothríð á áramótum. Þess í stað sáu nágrannahótelin um það.
Hljóðnemarnir voru á svölum á 4 hæð og snéru til norðurs. Staðsetningin var því ekki upp á hið besta til að fanga flugeldana sjálfa, en það sem einkennir þessa hljóðritun er skemmtilegt bergmál sprengingana frá eldfjallinu Teide og háum hótelbyggingum. Flugeldasýningin á Las Américas var þægilega hófstillt miðað við íslenska gauraganginn þar sem venja er að upplifunin hverfi í ofboðslegum hávaða og þykkum eitruðum reyk.
Varúð! Þessi upptaka getur skaðað heyrn og hátalara á háum styrk

______________________________________________

New year’s eve at Las Américas, Tenerife
I spent new years eve 2011-2012 at Tenerife. It gave me a nice opportunity to compare the fire works between Tenerife and Iceland. The microphones was based on balcony´s 4th flour at H10 Conquistador hotel, facing to north. It was not the best location to record the fireworks it self, but instead it picked up a nice echo from Mt. Teide and some large buildings in the area (sounds like a thunder).
This session start three minutes before midnight.
Warning! This recording can damage hearing and speakers on high volume.

Short version
Download mp3 file. (192kbps / 1,8Mb)

Long version
Download mp3 file. (192kbps / 24.9Mb)

Recorder: Sound Devices 744 (24bit/48K)
Mics: Sennheiser ME62 30cm/110°
Pix: Canon 30D
Listen to Fireworks in Iceland

Read Full Post »