Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for júlí, 2015

IMG_2884

The Independence Day, June 17, 2015, was a little different from what it usually is, on Austurvöllur. A few thousand people were supposed to attend a meeting there, to protest the government. So there was a lot of preparation by the police, to make a clear line, between the public, and the politicians and the representatives of foreign embassies, attending this formal ceremony, on Austurvöllur in front of the parliament.
After the banking collapse in 2008, it was clear that the nation was divided into two separate groups. Firstly those that had been badly affected by this banking system, that a few years back, had been privatized, into the ownership of the friends of corrupt right-wing politicians. Secondly those, about 30% of the nation that were making a profit of all the corruption or had not the intelligence to understand what had been going on, before the banking collapse in October 2008.
In 2009 the nation voted for a left-wing government, the first one for a very long time, but as it was a time of great crisis, for example the national bank was really bankrupt, this government made a few mistakes that the nation did not like. So it happened, by giving a whole lot of false promises and by owning a majority of the mass media, the right-wing „crash parties“ came back to power after the elections 2013.
Those two right-wing political parties have since coming to power, just tried to make the economic system into what it was like, before the banking collapse of 2008, like nothing had ever happened.
The opposition to the right-wing politics of the government, has constantly been increasing, not the least because the government has been systematically destroying the good things the left-wing government had done. With the increasing consciousness of the public, people are putting a lot of work, protesting in the streets. It can be said that the most magnificent protest, has been when the the prime minister of the right-wing government, did his zero cents speech during the festivities on June 17 in front of the parliament, that can be heard here below. As usual the representatives of different foreign embassies were there, attending a ceremony that has been formally festive for many decades and that the public could before participate in with a close presence. But now the police had put up a fence to hold the public outside of the festive area and away from politicians and other officials of the state. The protesters and the public still did let their voices and their message be heard, in a splendid accomplishment.
Those that can understand the murmur in the speech of the prime minister understand that the speech is in no way in coherence with reality. Those that remember his last years speech, realize that probably it is the same speech, read aloud a second time.
The sound quality in this recording is not good because of poor quality of the sound system in the ceremony

Mótmæli á þjóðhátíðardegi

Hátíðarhöldin 17. júni 2015 voru svolítið óvenjuleg á Austurvelli. Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að mótmæla. Eitt og sér var það ekki óvenjulegt, nema hvað mótmælin áttu að standa á meðan hátíðarhöldin stóðu yfir. Það var því nokkur viðbúnaður af hálfu lögreglu til að almenningur kæmist ekki í færi við stjórnmálamenn og fulltrúa sendiráða sem að venju mættu í ofur hefðbundna athöfn við Austurvöll framan við Alþingishúsið.
Eftir bankahrunið 2008 var það ljóst að þjóðin skiptist í tvær fylkingar. Fyrst má telja þá sem urðu grátt leiknir af bankakerfi sem nokkrum árum áður hafði verið einkavinavætt af spilltum hægrisinnuðum stjórnmálamönnum. Svo voru það hinir, sem eru u.þ.b. 30% þjóðarinnar, sem annað hvort þrifust á spillingunni eða höfðu ekki greind til að skilja hvað gerðist árin fyrir bankahrunið í október 2008.
Árið 2009 kaus þjóðin vinstri stjórn. Hún tók við skelfilegu búi og í óðagoti gerði sú stjórn ýmis mistök sem þjóðinni mislíkaði. Það fór því svo að með loforðaflaumi, lygum og eignarhaldi á flestum fjölmiðlum, að hægri sinnuðu „hrunflokkarnir“ komust aftur til valda í kostningum 2013.
Þessir tveir hægri flokkar hafa síðan leynt og ljóst reynt að endurvekja hagkerfið í þeirri mynd eins og það var fyrir bankahrun 2008 eins og ekkert hefði gerst.
Andstaðan við þessa hægri pólitík hefur sífellt verið að aukast, ekki síst vegna þess að hægri stjórnin hefur meira og minna verið að eyðileggja það góða sem þó hafðist í gegn í tíð vinstri stjórnarinnar. Með aukinni meðvitund almennings er svo komið að fólk er farið að leggja á sig talsverða vinnu til að mótmæla á götum úti. Segja má að glæsilegustu mótmælin hafi einmitt verið þegar forsætisráðherra hægri stjórnarinnar hélt ræðu sína við hátíðarhöldin 17. júní framan við Alþingishúsið og heyra má hér fyrir neðan. Að venju mættu þar fulltrúar ýmissa sendiráða við athöfn sem í áratugi hefur verið mjög hátíðleg og hefðbundin þar sem almenningur hefur geta tekið þátt með nærveru sinni. En nú var hins vegar búið að girða hátíðarsvæðið af undir lögregluvernd svo almenningur kæmist hvergi nærri pólitíkusum eða öðrum embættismönnum. Samt sem áður tókst almenningi með glæsibrag að láta í sér heyra og koma viðeigandi skilaboðum á framfæri.
Þeir sem ná að skilja muldrið í ræðu forsætisráðherra geta greinilega heyrt að ræðan er í engu samhengi við raunveruleikann. Þeir sem svo muna ræðu hanns frá því ári áður geta eflaust greint að hér er ræðan líklega lesin í annað sinn.
Hljómgæði þessara upptöku er ekki sérlega góð sem stafar af lélegu hljóðkerf á Austurvelli við þessa athöfn

Download mp3 file (46,8Mb / 192kbps)

Recorder: Sound devices 744+302
Mics: Sennheiser MKH8020/8040 paralell ORTF
Pics: Canon EOS M
Recording location: 64.147257, -21.939484
Weather: gently gust, dry.

Read Full Post »