Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for mars, 2014

IMG_6819

Last weekend in February I and my brother in law went to Skaftafell national park. Our sons were with us and we spent one night in a tent on the campsite. One of the reasons that we drove all this way from Reykjavík was to get in touch with the place where I will be recording the nature next spring and summer.
We were lucky with the weather. It was dry and the temp. about zero. But most of the time strong gust was blowing down from the glacier over the place.
This recording was made during midday on the campsite where the gust was blowing through the naked branches.

Skaftafell í febrúar 2014

Síðustu viku í febrúar fór ég með mági mínum í stutt ferðalag austur að Skaftafelli. Höfðum við syni okkar með því veðurútlit var gott og við ætluðum að tjalda. Var ferðin að hluta til farinn vegna hljóðritunarverkefnis sem ég fékk styrk til að sinna næsta vor og sumar. En styrkinn fékk ég hjá samtökunum Vinum Vatnajökuls.
Á meðan við dvöldum þar þá gekk á með hvössum vindstrengjum ofan af Skaftafellsjökli. Það var því kjörið tækifæri að hefja hljóðritunarverkefnið með því að hljóðrita vindinn sem geystist í gegn um kjarrið á svæðinu.

Download mp3 file (192kbps/37.1Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mics: RodeNT1a in NOS setup
Pix: Canon EOSM

Read Full Post »

240220145922

Around 4,000 people turned up to Austurvöllur square in front of the parliament 24th of February to protest the decision by the ruling Progressive and Independence Parties to put forward a resolution to withdraw from European Union talks.
Earlier this day police fenced off the parliament building with aluminum riot fence. It was great because in the bank crises five years ago people brought all kinds of “kitchen tools” to make noise during the protests. This time police brought the instrument, and the protesters played and kicked the fence. (More info)

Mótmælin í febrúar 2014

Fólk fjölmennti á Austurvöll framan við Alþingishúsið þann 24. febrúar sl. til að mótmæla slitum á aðildarviðræðum við ESB. Í raun átti að ganga svo frá hnútum að það væri allt eins ógjörningur að fara í slíkar viðræður í framtíðinni.
Fyrsti dagur þessara mótmæla var 24. febrúar og héldu þau svo áfram fram eftir vikunni eða þar til að stjórnarliðar sáu að sér og ákváðu að afgreiða málið með einhverjum öðrum hætti.
Meðfylgjandi upptaka var tekin upp á fyrsta degi mótmæla norðan við dómkirkjuna rétt fyrir kl. 16. Lögreglan hafði girt af Alþingishúsið með álgirðingu sem nýttist dásamlega vel til að koma óánægju almennings til skila inn í sali Alþingis.

Download mp3 file (192kbps / 31MB)

Recorder: Sound devices 744
Mics: Sennheiser 8040 (ORTF setup)
Pix: Nokia N82

Read Full Post »