Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for desember, 2014

IMG_8347

Ásbyrgi was most likely formed by catastrophic glacial flooding of the river Jökulsá á Fjöllum after the last Ice Age, first 8-10,000 years ago, and then again some 3,000 years ago. The river has since changed its course and now runs about 2 km to the east. The legend explains the unusual shape of the canyon differently. Nicknamed Sleipnir’s footprint, it is said that the canyon was formed when Odin’s eight-legged horse, Sleipnir, touched one of its feet to the ground. Legend also relates that the canyon is the capital city of the „hidden people“ (huldufólk), who live in cracks within the surrounding cliffs.
The area is covered in woodland consisting mainly of birch, willow and mountain ash. Several thousand recently planted pines also prospers.
At its innermost end lies Botnstjörn, a small pond surrounded by luxuriant vegetation. The pond is a home to a variety of waterfowl species like Wigeon and Red-necked Phalarope. Arctic Fulmar nest is on the steep cliffs, while many other birds prefer the woods and meadows.
The recording was made around two am the sixth of June 2014.
Thanks to the Friends of Vatnajokull who made this recording trip to Ásbyrgi possible.
Quality headphones are recommended while listening at medium-low level.

Botnstjörn í Ásbygi

Hér er á ferðinni næturupptaka sem gerð var kl 2 eftir miðnætti á útsýnispallinum við Botnsjörn í Ásbyrgi þann 6. júní 2014.
Á upptökunni er helst að heyra í fýl ofan úr bjarginu, rauðhöfðaönd á tjörninni og nokkrum öðrum fuglategundum s.s. músarindli og skógarþresti innan úr skóginum. Þá steypist lítil lækjarspræna ofan af klettinum ofan í grjóturð framan við hljóðnemana.
Þessari upptöku má þakka samtökunum Vinum Vatnajökuls sem gerðu það kleift að af þessari upptökuferð gat orðið.
Mælt er með því að hlusta á þessa upptöku í góðum heyrnartólum og á miðlungs lágum hljóðstyrk.

 Download mp3 file (192kbps / 41.1Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pix: Canon EOS-M
Recording location: 65.998393, -16.513573
Weather: Cloudy, about 5°C. Calm, light gust

Read Full Post »

IMG_0624

The 14th of September 2014 over 100 people met in a ceremony in Arnarholt, west of Iceland, to introduce the tree of the year. This tree is 105 years old European Larch (Larix decidua) so it is one of the oldest tree in Iceland .
The one hour ceremony included speeches, songs and valid measurements of the tree.
The tree was 15,2 meter high with 2 m circumference.
The following recording does not include the whole ceremony. The problem was that all the speeches were trough megaphone so the sound was awful. But the songs were ok and one speech about history of the tree too. The recording ends with another recording I made after the ceremony under the tree with binaural array and contact mics on the tree bole.

Tré ársins 2014

Í Arnarholti í Stafholtstungum var 105 ára Efrópulerki útnefnt tré ársins þann 14. september 2014. Hátt á annað hundarð manns mættu við hátíðlega athöfn og hlýddu þar á ræður og söng. Þá var tréð mælt með löggiltum hætti og reyndist það vera 15,2 metra hátt.
Meðfylgjandi upptaka er ekki lýsandi fyrir það sem gerðist við athöfnina enda upptakan talsvert styttri.
Menn töluðu þar óspart í afar slæmt hljóðkerfi sem ekki var áheyrilegt. Eftir stóð þó söngurinn og ein ræða þar sem stuttlega var sagt frá sögu trésins og þeim tveimur mönnum sem að gróðursetningu þess komu. Í enda upptökunar má heyra vindinn gæla við trjátoppana og hljóðin innan úr bol trésins tekin upp með „kontakt“ hljóðnemum.
Full lýsing á dagskránni þennan dag er annars ágætlega lýst í Laufblaðinu, Fréttablaði Skógræktarfélags Íslands.
Upptakan er birt með leyfi söngvara.

Download mp3 file (192kbps / 31,2Mb)

Recorder: Sound devices 788
Mics: MKH30/NTG3 (MS config) & MKH20 (binaural) & Aquarian H2a-XLR
Pix. Canon EOS M
Rec. Location: 64.675469, -21.630393

Read Full Post »