Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Pond’

IMG_8347

Ásbyrgi was most likely formed by catastrophic glacial flooding of the river Jökulsá á Fjöllum after the last Ice Age, first 8-10,000 years ago, and then again some 3,000 years ago. The river has since changed its course and now runs about 2 km to the east. The legend explains the unusual shape of the canyon differently. Nicknamed Sleipnir’s footprint, it is said that the canyon was formed when Odin’s eight-legged horse, Sleipnir, touched one of its feet to the ground. Legend also relates that the canyon is the capital city of the „hidden people“ (huldufólk), who live in cracks within the surrounding cliffs.
The area is covered in woodland consisting mainly of birch, willow and mountain ash. Several thousand recently planted pines also prospers.
At its innermost end lies Botnstjörn, a small pond surrounded by luxuriant vegetation. The pond is a home to a variety of waterfowl species like Wigeon and Red-necked Phalarope. Arctic Fulmar nest is on the steep cliffs, while many other birds prefer the woods and meadows.
The recording was made around two am the sixth of June 2014.
Thanks to the Friends of Vatnajokull who made this recording trip to Ásbyrgi possible.
Quality headphones are recommended while listening at medium-low level.

Botnstjörn í Ásbygi

Hér er á ferðinni næturupptaka sem gerð var kl 2 eftir miðnætti á útsýnispallinum við Botnsjörn í Ásbyrgi þann 6. júní 2014.
Á upptökunni er helst að heyra í fýl ofan úr bjarginu, rauðhöfðaönd á tjörninni og nokkrum öðrum fuglategundum s.s. músarindli og skógarþresti innan úr skóginum. Þá steypist lítil lækjarspræna ofan af klettinum ofan í grjóturð framan við hljóðnemana.
Þessari upptöku má þakka samtökunum Vinum Vatnajökuls sem gerðu það kleift að af þessari upptökuferð gat orðið.
Mælt er með því að hlusta á þessa upptöku í góðum heyrnartólum og á miðlungs lágum hljóðstyrk.

 Download mp3 file (192kbps / 41.1Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pix: Canon EOS-M
Recording location: 65.998393, -16.513573
Weather: Cloudy, about 5°C. Calm, light gust

Read Full Post »

Reykjavíkurtjörn

Í vetur bárust landsmönnum þær döpru fréttir að fuglalífi við Reykjavíkurtjörn hefði hrakað mikið síðustu ár. Það leiddi huga minn að því að ég ætti sama sem engin hljóðrit af fuglalífi við Tjörnina. En einhvers staðar á ég þó upptöku sem ég tók upp framan við Iðnó fyrir 30 árum.
Yfirþyrmandi umferðarniður hefur annars valdið því að ég hef ekki lagt það í vana minn að eltast við náttúruhljóð í miðbæ Reykjavíkur.
Framvegis skal verða breyting á, því spennandi verður að sjá hvort mönnum takist að endurheimta þá fugla sem verptu og komu upp ungum við Tjörnina um miðja síðustu öld .
Tvær helgar í janúar gerði ágæis veður. Arkaði ég með upptökutækin niður að Reykjavíkurtjörn sem var ísilögð. Stóð allt eins til að hljóðrita brak og bresti í ísnum, en ég komst fljótt að því að hann var ekki nógu kaldur, of mikill snjór á honum og að vanda of mikill umferðahávaði.
Fuglalífið varð því aðal viðfangsefnið þessar tvær helgar. Ákvað ég að staðsetja tækin á göngubrúnni frá Iðnó að Ráðhúsinu. Tveimur vatnahljóðnemum var stungið í Tjörnina u.þ.b. 20sm fyrir ofan botn með tveggja metra millibili. Fyrir ofan, á brúnni, voru hljóðnemar í XY uppsetningu.
Þarna má heyra hundgá, í fólki gefa öndum brauð og í útlendum ferðamönnum.
Undir yfirborði tjarnarinnar heyrast mikil skvamphljóð frá fuglum sem börðust um brauðið á yfirborðinu, einnig í skúfönd sem oftsinnis kafaði nærri hljóðnemunum. Þá heyrist málmhljóð þegar gengið er á brúnni og eitthvað slæst í burðarvirki hennar.

_______________________________________

In two worlds

In Reykjavik center is a quiet big pond or a lake with many bird species, like Swans, Gooses and Ducks. Often people feed this birds with bread so outburst is normal when birds grasp the breadcrumbs.
This recordings was made simultaneously both above and under water on four tracks. Two hydrophones where placed 2 meters apart and 20 cm above the pond bottom. On the steel bridge above was two cardioid in XY setup.

Above the pond.
Download mp3 file (192kbps / 10,1Mb)

In both worlds. Above and in the pond.
Download mp3 file (192kbps / 10,1Mb)

In the pond.
Download mp3 file (192kbps / 10,1Mb)

Recorder: Sound devices 744 w/552 preamp
Mics: Aquarian H2a-XLR (spaced omni) and Rode NT1a (XY)
Pix: Canon 30D

Read Full Post »