Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for maí, 2015

IMG_8472

Jökulsárgljúfur canyon in Vatnajökull National Park is situated in the north of Iceland near the river Jökulsá á Fjöllum. In the middle of Jökulsárgljúfur, between Dettifoss waterfall and Ásbyrgi canyon, is Vesturdalur valley.
Vesturdalur is mostly surrounded with steep cliffs with luxuriant flat bottom. Through the valley flows a small creek, Vesturdalsá, on its way to the river Jökulsá á Fjöllum.
The first week in June 2014 I arrived there on a foggy night and placed the microphones close beside the creek. The soundscape in the fog was particular. The rumble sound from Jökulsá River about 3 km away, filled the air with extreme murky mysterious power. But all around me was a beautiful bird song that followed me in to the sleep.
This recording is several hours long so it is most likely that more of this recording will be available online someday.
Thanks to the Friends of Vatnajokull who made this recording trip possible.
Quality headphones are recommended while listening at low level.

Vestudalur við Jökulsá á fjöllum

Þann 8. júní 2014 eftir miðnætti kom ég í Vesturdal við Jökulsárgljúfur. Talsverð þoka var á svæðinu svo skyggni var fremur lélegt. Mikil frðsæld var í dalnum enda mjög fáir á svæðinu. Fjölskrúðugur fuglasöngur kom úr öllum áttum, en loftið var þrungið drungalegum drunum frá Jökulsá á Fjöllum í austri. Áður en ég lagðist til svefns fann ég stað fyrir hljóðnemana við bakka Vesturdalsár sem liðaðiðst hljóðlega um dalinn.
Um leið og tækið var komið í gang leið ekki á löngu þar til ég var kominn í draumheima með notalegan fuglasöng í eyrunum næstu klukkustundir fram undir morgun.
Þessa upptöku má þakka samtökunum Vinum Vatnajökuls sem gerðu það kleift að af þessari upptökuferð gat orðið.
Mælt er með því að hlusta á upptökuna í góðum heyrnartólum og á lágum hljóðstyrk.

Download mp3 file (256kbps/51Mb)

Recorder: Sound Device 744
Mics: Sennheiser MKH20 (AB40)
Pics: Canon EOS M (See more pictures)
Recording location: 65.933496, -16.555915
Weather: Calm, fog, around 6°C

Read Full Post »