This recording is almost a straight continue from “Nature reserve in Flói 2012 – Part 1” that was recorded inside the bird watching shelter. Now the microphones are in the wetland, about 300 meters from the shelter. This is close to a pond, early morning 25th of June, around 3am. Now and then the gust strokes the field, but later one it gets more quiet.
This was a busy time for all residents in the area so the recording contains a lot of their activity.
Birds searching for food in the pound or in the grass around the microphones, like Red- necked Phalarope, Arctic stern, Red throat Loon and some ducks. Birds pass by with wing flaps. There is also a lonely barking dog, bleating sheep and whinny horses somewhere far away.
When morning sunbeams warm the field and the wind goes calm, billions of gnats start to fly in thick clouds up and down with impressive noise. Many other bird species are audible in this recording like Common Snipe, Golden Ploer, Whimbrel, Gull, Rooster and many other birds I can not named like some young birds. Sometimes young Loon are crying, while other birds sounds like Tod (n.b. no Frogs live in Iceland).
This is a very quiet nature recording so you should not play it loud. You should play it like you think you will hear it trough open window, as a background sound. Best way to listen details and explore all bird species is using quality open headphones This recording contain also very loud session when all Loons in all ponds in the area “scream” a territory call.
Surprisingly it looks like only one or two motorist is audible in this recording, a truck about 20 km away So the soundscape is almost as nice as it gets on our planet.
There is still many hours left of this recording in Flói. It will be published in coming months.
Friðland í Flóa 2012 – 2. hluti.
Hér er á ferðinni svo til beint framhald af 1. hluta, nema nú hafa hljóðnemarnir verið færðir út að tjörn norðaustur af fuglaskoðunarhúsinu. Upptakan er frá því 25. júní u.þ.b. kl. 3 eftir miðnætti. Heyra má í ýmsum fuglum í dagsins önn. Meðal fugla voru lómur, lóa, hrossagaukur, óðinshani, spói, auðnutittlingur, jaðrakan, stelkur, álft, tjaldur hettumáfur, kría, kjói og sílamáfur. Einhverjar andategundir voru svo á vappi og sveimi um svæðið á meðan á upptöku stóð. Í fjarska heyrist jarm, hundgá, hanagal og hnegg í hestum. Þegar fyrstu sólargeislarnir gægjast yfir Ingólfsfjall og verma svæðið lyftir flugan sér í þykkum sveimum með þéttu suði.
Aldrei þessu vant fer ekki mikið fyrir umferðarhávaða í þessu hljóðskeiði. Greina má þó bíla fara niður Kambana í 20 km fjarlægð. Í raun má greina ferðir þeirra frá Kömbum og fylgja þeim eftir austur fyrir Selfoss á upprunalegu upptökunni og fullum gæðum.
Þetta er lágvær upptaka. Það er því besta að spila hana á lágværum nótum eins og setið sé við opinn glugga. En fyrir þá sem vilja greina fuglategundir og önnur hljóð er mælt með að hlustað sé á upptökuna með góðum opnum heyrnartólum.
Margra klukkutíma efni var tekið upp á þessum stað. Fleiri upptökur munu því heyrast á komandi mánuðum.
Download mp3 file (192kbps / 40,3Mb)
Recorder: Sound Devices 744T
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon EOS30D (see more pictures)
I LOVE TO SEE THERE ARE MORE PEOLPE OUT THERE THAT LOVES NATURES SOUNDS LIKE ME
Excellent. You’ve captured a wonderful atmosphere.
Thanks Des.
Þetta er stórkostlegt hljóðrit, það besta sem ég hef heyrt frá Íslandi. Þér fer stöðugt fram!
Takk Arnþór.
Okkar á milli sagt þá er ólíklegt að suðminni upptaka náist við þessar hljóðlátu aðstæður. Það má þó vera að ég nái meiri hljómdýpt á næsta ári þegar ég nota 788 tækið. Er einnig að hugsa um að vera með samtímis NT1a og MKH20 í AB eða SASS. Verst að það eyðir umtalsvert meira orku.
Eitt er víst, ég hef allan veturinn til að þróa hugsanlega betri uppsetningu en ég var með á þessari upptöku.
Nóttina eftir að ég tók upp þessa upptöku færði ég hljóðnemana aðeins úr stað. Gerðist þá svolítið óvænt og mjög dularfult en allt hljóð breyttist verulega vegna einhvers endurkasts í mýrinni. Það verður einnig mjög spennandi að vinna með það á næsta ári.
Ég mun setja þessar dularfullu upptökur á vefinn fljótlega.
Soo quiet and calm. A excellent recording.
Thanks Pontus
Your recordings of nature always sound as if they were from a different planet, I love them. Your work makes me want to visit this amazing island. Do you ever take long-shot videos of the areas you record?
Thanks Jay Dea
This is exactly the same thing that goes through my mind when I listen to your nature recordings. They are so completely different I am sometimes not sure if it is pure nature recordings or your own sound scape.
I have not take a video of my recording places. But I have think about it, as well as time labs, that interest me more. But I have not find exactly the camera I am looking for. It must be build for all weather (underwater) and completely quiet.
If you visit Iceland you should let me know in time, especially if you are looking for interesting recording places 🙂
Þakka þér fyrir upptökkurnar þær eru eyrnagjöf, þegar maður býr færri Íslandi.
Kveðja,
Ingi
Dásemdar hljóð.
Kveðja Úlla