Last autumn and winter I published some of my recordings from 25th of June 2012 in the nature reserve at Flói in the south of Iceland.
Day after, during the night and early morning at 26th I continued to record, but now I moved the microphones about 3-5 meter closer to nearby pond.
Something happened. There was a strange echo or reverb in some directions. It sounded strange because this area is very flat. But afterwards I thought it came from a ridge about 50cm high along the pond. This echo was sometimes very nice so it is worth to continue to put this recordings from Flói on the web, maybe in 2 to 4 parts.
I skip the first two hours of this night recording, mostly because of a high noise from the surf along the coast site, 3-4 km behind the microphones and some truck traffic 7 -14 km front of the microphones.
As usual this recording are made in virtually quiet environment. It starts around 1 am and lasts for 25 minutes. It is mostly very quiet, but in the end a choir of Red throated Diver gets very loud.
Friðlandið i Flóa 2012, 5. hluti
Síðastliðið haust og í vetur setti ég nokkrar upptökur úr friðlandinu í Flóa á vefinn. Voru það upptökur sem ég tók upp nóttina 25. júni 2012 .
Daginn eftir tók ég líka upp svo til á sama stað en færði hljóðnemana örlítið úr stað. Við það gerðist það undraverða að fuglar úr vissum áttum hljómuðu í einhverju bergmáli. Það er frekar óskiljanlegt nema að bakkar umhverfis nærliggjandi tjörn eru frekar brattir og u.þ.b. 50cm háir.
Það er því vel þess virði að halda áfram að setja á netið hljóðmyndir úr Flóanum.
Hér má heyra í fuglum s.s. óðinshana, hrossagauk, stelk, lómi, spóa, kríu, hettumáfi, músarindli og maríuerlu sem og mörgum öðrum fuglum. Bakgrunnssuð er helst frá briminu með suðuröndinni u.þ.b. 3-5 km fjarlægð fyrir aftan hljóðnemana og svo trukkaumferð eftir þjóðvegi nr.1 í 7-14 km fjarlægð. Upptakan er líklega frá því milli kl. 1 og 2 eftir miðnætti.
Download mp3 file (35Mb / 192kbps)
Recorder: Sound devices 744T
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pics: Canon 30D (see more pictures)
Older post from nature reserve in Flói 2012