Vorið 2011 benti allt til þess að geitungar myndu eiga erfitt uppdráttar. En það gerðist þó að trjágeitungur byrjaði að búa til hreiður yfir skúrhurðinni hjá mér. Ekki leið á löngu þar til hreiðrið var á stærð við mandarínu. Eggin, sem líklega voru allt að því 15 að tölu, fóru dag frá degi stækkandi og dökknuðu. Að staðaldri var ekki annað að sjá en að í því væru tvær þernur að sísla við eggin. Á daginn var drottningin í stanslausum ferðum, eða að meðaltali inn og út um opið á 2-4 mínútna fresti. En um nóttina fækkaði ferðum sem urðu þá á 20 – 30 mínútna fresti.
Daginn eftir að þessi upptaka fór fram, sem var 7. júlí, eyddi ég búinu því eggin voru greinilega að klekjast út, sem gert hefði alla eyðingu erfiðari.
______________________________________________
Queen kill a worker
Wasp traffic recorded close to Wasp nest in Reykjavik 7th of July 2011. First session was recorded when the hair of the mic´s furry was so close to the wasp nest´s door the queen could not access in to the nest. Slowly trough the session the queen gets more angry. And when I moved the mic from the nest she killed one of the two workers in the nest (sorry, I did not record that).
Sækja mp3 skrá (196kbps / 17.5Mb)
The second session is recorded with the mic more far from the nest. The queen comes and goes when searching for food in daily life.
Most of the audible sound from the nest is the queen and workers footsteps and wing flaps when the queen leaves or accesses the nest.
Sækja mp3 skrá ( 196kbps / 10,8Mb)
Recorder: Sound Device 552 (24/96)
Mic: Rode NT4 w/Dead Kitten
Pix: Canon 30D (see more pictures)