Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘17. juní’

IMG_5637

During Icelandic independence day, 17. of June 2012, I was in Önundarfjörður fjord in the Westfjords, the north west peninsula of Iceland. This fjord lies deep between steep mountains with high cliffs. After midnight I entered an Arctic tern colony to record their sounds. The recording conditions was as good as it gets. The weather was calm, dry but cloudy, and the temperature was about 7 °C. Almost no traffic was in the fjord so most of the background noise was only coming from falling water in the mountains and sea waves at the shore.
This Arctic tern colony is big and has been there for decades, even centuries. This bird is very territorial and aggressive protecting the colony and many other bird more passive species feel safe to nest among the Arctic tern. So this recording includes sounds from many other bird spaces such as Whimbrel, Black-headed Gull, Black-tailed Godwit, Common Redshank, Oystercatcher, and Golden Plover… and many more
The recording contains also human and sheep voices from a nearby farm. Swans, Red-throat Diver, and common Eider at the shore side and a some sound from a Gull colony high in the cliffs all around the fjord.
During the recording the Arctic Terns attack many times the furry microphones. Sometimes you may hear their excrement fall to the ground around the microphones, but at this time they never hit or peck the Blimps.
The duration of the recording was almost 80 minutes. Following recording contains the last 36 minutes so my disturbing visit is not much audible. This is just a nice ordinary summer night in the north west of Iceland.

Krían í Önundarfirði 17. júní 2012.

Upptaka þessi var gerð í kríuvarpi nærri Holtstanga innst í Önundarfirði.
Veður var stillt, þurrt en skýjað og hiti um 7°C. Það var því varla hægt að kjósa sér ákjósanlegra veður til upptöku á fuglalífi. Allt iðaði af lífi. Fyrir utan kríu mátti sjá og heyra í hettumáfum, spóa, lóu, stelk, tjaldi og fleiri fuglum, Efst í fjöllunum mátti sjá allt fullt af fuglum á sveimi björgunum. Í flæðamálinu voru álftir, lóm og æðarfugl.

Download mp3 file (192kbps / 50,7Mb)

Recorder: Sound devices 744t
Mics: Rode NT1a
Pics: Canon D30

Read Full Post »

Einn er sá hljóðbloggari sem ég fylgist reglulega með. Er það Des Coulam í Paris sem heldur úti blogginu Soundlandscape. Er það rómað fyrir skemmtilega frásögn af borgarlífinu og því sem borgin hefur að geyma í fortíð og nútíð. Oftar en ekki beitir hann Binaural tækni við upptökur sínar. Eru litlir hljóðnemar þá staðsettir sem næst eyranu. Gefur það mjög skemmtilega hljóðmynd ef hlustað er á upptökurnar með heyrnartólum.
Mér hefur gengið ótrúlega illa að hljóðrita með Binaural tækni úti á götu. Er það ekki síst fyrir það að ég er varla búinn að ganga um með hljóðnemana nema í nokkrar mínútur sem ég er truflaður af fólki í kring um mig, oftast nær fólki sem ég þekki á einhvern hátt. Það fylgir oft ekki sögunni í mínum Binaural upptökum eins og “Kringlan” og “Tunnumótmæli á Austurvelli” að beggja vegna er skornir burt atburðir þar sem einhver kemur að tali við mig á meðan á upptöku stendur.
Það var því 17. júní 2011 sem ég ákvaða að prófa Blimp á bómu og með heyrnartól á höfði. Taldi ég líklegt að allir myndu sjá að ég væri við upptöku. Ég ætti því ekki að verða truflaður.
En það kom í ljós að það var ekkert skárra. Heyrist það t.d. ágætlega í hljóðritinu “Harmonikkuball í Ráðhúsi Reykjavíkur”, sem ég tók upp þennan sama dag. Þar er ég spurður hvort ég sé að taka upp. En af nokkrum upptökum hér og þar í Reykjavík þennan þjóðhátíðardag þá tókst mér einu sinni að standa sem steinrunninn með hljóðnemann á lofti án þess að vera truflaður í 20 mínútur. Var það á þeim stað sem myndin sýnir, við inngang Landsbanka Íslands í Austurstræti.

____________________________________________

Ocean of words
There are many sound bloggers I regularly visit. One of them is Des Coulam´s “Soundlandscapes´ Blog”. What he writes in the blog is often very informative. But he also makes very nice Binaural street recordings. Something I have tried many times, but just seldom be satisfied with, because I have always been disturbed by many things during recording.
In a small community like Iceland – Reykjavik where everybody knows everyone I am usually disturbed after some minutes with someone who knows me or I knows. Just an “ordinary street recording” can therefore be as difficult to record as many nature recordings with extreme situation.
In 17th of June 2011 at Iceland´s independents day I tried something different than Binaural setup. I planed to use a blimp on boom to record in many places in Reykjavik. I thought if I used this highly visible items some of the people who knew me would not disturb me. But it looks even more difficult to record with this setup. Many people now stopped, even foreign tourists, looked at me, and asked: “Where is the camera?” or “What are you doing”?
But in one place in town center, in Austurstæti I could record ocean of words without being disturbed in at least 20 minutes.

Sækja mp3 skrá (192kbps / 26,4Mb)

Recorder: Zoom H4n v/sound devices 302.
Mics: MS setup. Rode NT2 (sidemic) and Rode NT55 (midmic)
Pix: Nokia N82

Read Full Post »

Það var mikið um að vera í miðbæ Reykajvíkur 17. júní 2011 á 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. Fólk fjölmennti í bæinn og tók þátt í ýmsum viðburðum. Um kvöldið var harmónikkuball í Ráðhúsinu. Þangað mætti mikið af eldri borgurum og skemmtu sér konunglega við dans við undirleik Harmónikkufélags Reykjavíkur. Þegar ég mætti á svæðið með upptökutækið var farið að líða að lokum en margt fólk þeyttist enn um gólfið eins og um tvítugt væri.
Þess skal getið að leyfi fékkst fyrir að setja harmónikkuleikinn á vefinn.

________________________________________

Accordion ball in town hall
Icelanders keep the Independence Day at 17th of June. All over the country people was celebrating with all kind of entertainment such as concerts and dances and other things. Now this year in the evening, a accordion ball was held in the Reykjavik City Hall. The players in the accordion band were members in the Accordion club of Reykjavik (Harmonikufélag Reykjavikur). As usual mostly older people met at the ball to dance but younger people and shy pass by, watch and listen.
I went there and recorded the last part of the ball.
Here are two sessions. The first one I have the microphones far away from the band almost amid the crowd of the dancing people. In the second session I have the microphones close to the stages and the accordion band.

Sækja mp3 skrá. (192 kbps / 26,8Mb)
Sækja mp3 skrá. (192kbps / 38,8Mb)

Recorder: Zoom 4Hn / Sound devices 302 preamp.
Mic. Rode NT2a / NT55 (MS setup in Blimp)
Pix: Canon 30D (see more pictures)

Read Full Post »