Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Accordion’

IMG_0931

Last spring was cold and windy and 26th of May was no exception when I cycle downtown Reykjavik with my recording gear. It was a accordion day and members of the Accordion club of Reykjavik was playing in the city hall. When I arrive it was overcrowded and the sound quality was poor from the amplified monitors. So I decided to stay outside and listen instead to the birds on the pound, close to the hall.
This recording contain my walk beside the pond, from the southeast side (as seen on the picture) trough the city hall to the northwest side, into very different atmosphere.

Gengið í gegn um ráðhús Reykjavíkur

Þann 26 maí gerði ég mér ferð í ráðhúsið í norðankalda til að hlusta á Harmonikkufélag Reykjavíkur spila á hinum árvissa harmonikkudegi. Það átti ekki að koma á óvart að hljómburðurinn í Ráðhúsinu var handónýtur svo ég staldraði stutt við. Í staðinn fór ég að fylgjast með fuglum á tjörninni og hljóðrita það sem fyrir augu og eyru bar.

Download mp3 file (16Mb / 192kbps)

Recorder: Sound devices 744t
Mics: Sennheiser MKH8040 (ORTF setup) in Rycote Windshield
Pics: Canon EOS M

Read Full Post »

Accordion concert

Accordion day was celebrated all over in Iceland 5th of May with concerts in many public places all over the country. This was a perfect opportunity to cycle downtown and record a “squeeze box concert”. The concert was held in an open place at Hallærisplan (Ingólfstorg) in Reykjavik center and the players were members of the Reykjavik Accordion Club. In background, mostly on right side, are some bang and rumble noise from skate boards and motorcycles.
This recording was made with “binaural microphones” and Primo EM172 capsules.  There were rather much wind which sometimes disturbed the recording. So -20db was enabled at 20hz  in post.
Best to listen with headphones.

Harmónikudagurinn 5. maí 2012

Um allt land virðist sem þann 5. maí 2012 hafi „harmonikudagur“ verið haldinn  með pomp og prakt. Það kom ekki skýrt fram á heimasíðu harmonikufélaganna en um það mátti lesa á ýmsum öðrum blogg- og vefsíðum. Þennan dag var þó auglýst harmonikuball á Hallærisplaninu í Ríkisútvarpinu.
Það var því kjörið að bruna þangað á reiðhjólinu með upptökutæki og heimatilbúna “Binaural” hljóðnema. Það er því best að hlusta á upptökuna í góðum heyrnartólum.

  Download mp3 file (192kbps / 24,2Mb)

Recoder: Olympus LS10 (24hz/48Khz)
Mic. Binaural (Primo EM172)
Pix: Sony DSC-P120

Read Full Post »

Það var mikið um að vera í miðbæ Reykajvíkur 17. júní 2011 á 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. Fólk fjölmennti í bæinn og tók þátt í ýmsum viðburðum. Um kvöldið var harmónikkuball í Ráðhúsinu. Þangað mætti mikið af eldri borgurum og skemmtu sér konunglega við dans við undirleik Harmónikkufélags Reykjavíkur. Þegar ég mætti á svæðið með upptökutækið var farið að líða að lokum en margt fólk þeyttist enn um gólfið eins og um tvítugt væri.
Þess skal getið að leyfi fékkst fyrir að setja harmónikkuleikinn á vefinn.

________________________________________

Accordion ball in town hall
Icelanders keep the Independence Day at 17th of June. All over the country people was celebrating with all kind of entertainment such as concerts and dances and other things. Now this year in the evening, a accordion ball was held in the Reykjavik City Hall. The players in the accordion band were members in the Accordion club of Reykjavik (Harmonikufélag Reykjavikur). As usual mostly older people met at the ball to dance but younger people and shy pass by, watch and listen.
I went there and recorded the last part of the ball.
Here are two sessions. The first one I have the microphones far away from the band almost amid the crowd of the dancing people. In the second session I have the microphones close to the stages and the accordion band.

Sækja mp3 skrá. (192 kbps / 26,8Mb)
Sækja mp3 skrá. (192kbps / 38,8Mb)

Recorder: Zoom 4Hn / Sound devices 302 preamp.
Mic. Rode NT2a / NT55 (MS setup in Blimp)
Pix: Canon 30D (see more pictures)

Read Full Post »