Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for apríl, 2016

IMG_2200

The day after the Panama papers were published, people gathered together all over Iceland to protest against the government. At last, thee ministers in the parliament and two members in the Reykjavik city council was involved in the disclosure. All this folks were members in the two right wings, republican parties that have ruled the Icelandic Parliament since spring 2013.
The following recording is recorded at the „first day in protest“ when around 20 thousand citizens gathered together downtown Reykjavik in the front of the Parliament house.
More info: https://panamapapers.icij.org/
The Guardian: Mossack Fonseca: inside the firm that helps the super-rich hide their money
The Guardian: The fallout from Panama Papers revelations so far, country by country

Mótmæli gegn pólitískri spillingu og siðleysi

Það hafði legið í loftinu í heilan sólahring að kvöld hins 3. apríl 2016 yrði viðburðarríkt.
Þjóðin sat því límd við sjónvarpsskjáinn þegar Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna sendu frá sér fréttaþátt um aðkomu íslenskra stjórmálamanna að skattaskjólum.
Þetta kvöld var stór hluti þjóðarinnar beinlínis tekinn í þurrt rassgatið. Fram til þessa hafði fjöldi fólks fylgt gömlu hægri hrunflokkunum í blindni en þetta kvöld upplifðu margir algert siðrof gagnvart þessum flokkum.
Það fór því svo að met var slegið í þátttöku í mótmælum daginn eftir þegar á milli 20 – 25 þúsund manns mættu á Austurvöll og kröfðust afsagnar Sigmundar forsætisráðherra og allra þeirra sem höfðu verið nafngreindir við að fela fé í aflandsfélögum. Þá var einnig krafist þingrofs og að boðað yrði til þingkosninga hið bráðasta.
Hljóðupptakan sem hér fylgir var tekin upp á fyrsta degi mótmæla framan við Alþingishúsið.

Recorder: Sound devices 744 +3o2
Mics: Sennheiser MKH8040/8020 (Parallel ORTF)
Original file: 24/48 – On web: 192kpbs mp3 / 42Mb
Pix: (Jón Örn)
Location: 64.146977, -21.940062
Weather: Calm, dry, about 5°C

Read Full Post »