Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for desember, 2011

Þann 27. nóvember 2011 hélt Sinfóníuhljómsveit áhugamanna stórskemmtilega tónleika. Á efnisskrá voru Mozart og fleiri furðufuglar. Tónleikarnir einkenndust af skemmtiatriðum milli og á meðan flutningi tónverka stóð þar sem Dean Ferrell bassaleikari, Gissur Páll Gissurarson tenor og Oliver Kentish stjórnandi voru í aðalhlutverkum. Hluta af tónleikunum má sjá hér á Youtube.
Tvö lög þar sem Dean Ferrell fer á kostum má heyra hér fyrir neðan. Fyrra lagið er The Pause of Mr. Claus eftir Arlo Guthri og seinn lagið er Menuett eftir Franz Anton Hoffmeister.
Dean er óvenulega fjölhæfur tónlistamaður. Hann leikur á fjölmörg bassahljóðfæri og er nánast jafnvígur á þau öll. Hann er sérfræðingur í afbrigðilegum stillingum kontrabassa (scordatura) og standa honum þar fáir á sporði. Hann hefur sótt fundi Alþjóðlega bassaleikarfélagsins undanfarin ár og getið sér þar frægð fyrir sérlega frumleg atriði sem finna má á Youtube. Þar sameinar hann afburða færni sína á hljóðfæri, leikræna tilburði og afrakstur rannsókna sinna á gamalli tónlist og hljóðfærum.
Lögin tvo sem hér má heyra eru birt með leyfi Dean og Olivers

________________________________________________

Arlo Guthri and Franz Anton Hoffmeister
In November 2011 I recorded a concert with Amateur Symphony Orchestra. Special guest and soloist in this concert was a Gissur Páll Gissurarson tenor and Dean Ferrell bass player. This concert was different from many others I‘ve seen and heard. Most of the time during the concert, Dean, Gissur and the director Oliver Kentish, were acting in a comedy.
Part of this concert is now visible at YouTube.
I have noticed that omnidirectional mics give the best result in sound quality. That is one of the reasons I use very often omnidirectional mics as Mid-side mic in MS setup.
In this concert I decided to use AB setup located over the orchestra.
For many reasons it gives a fabulous result. Compare using same multi polar pattern mics in MS setup it gives better result in the lower frequency resolution. The only negative thing was a bit too long reverb on the orchestra and too short on soloists. Six pieces of mics could also make a phase error.
At concert like this, I can´t act as a king. I need to make me as compact as I can. For many reasons I like that. It is a challenge to make a nice recording without be necessarily in the best place, or have a trailer of recording equipment.
During the concert I tried to beware the phase problem. But the soloist was “acting” almost everywhere. Most of the time they were far away from the best place for the mics so I got some phase failure.
Following two songs are made by Arlo Guthry (The Pause of Mr. Claus) and Franz Anton Hoffmeister (Menuett). In this recording Dean Ferrell bass player is singing and playing on his fabulous Bass. Violist, Celloist and Bass player in the orchestra are playing with Dean in the Menuett song.

  Download mp3 file (224kbps / 12.8Mb)

Recorder: Sound Devices 744 w. 552 preamp
Mics: SE4400 in AB setup. 60cm apart in 2.5 meters over the orchestra. For bass soloist, SE 4400 in MS setup (mid mic omni). For tenor, SE1a in XY setup (not used in this web session).
Pix: Canon 30D. (more pictures)

Read Full Post »

Það er vart til það sumarhús sem ekki hefur heitan pott á veröndinni. Ansi oft er hann samkomustaður barna á daginn og fullorðinna á kvöldinn. Í júli 2011 dvaldi fjölskyldan í stéttarfélagsbústað nærri Flúðum. Auðvitað var potturinn mikið notaður. Sonurinn dvaldi þar oft löngum stundum og var þá tilefni til að lauma hljóðnemum í vatnið. Margir kannast við hljóðin undir yfirborði vatnsins í svona pottum.  En hér heyrist greinilega þegar fæturnir nuddast við botninn sem og orðaskil ofan vatnsborðsins. Þá heyrist þegar gengið er um á sólpallinum og stólar dregnir til.

___________________________________________________

Boy in a hot tub.
Many Icelanders own a summer house. Almost all this summer houses have a  outdoor hot tub spa.
In July 2011 I spent one week in workers union summer house. Of course there was a hot tub where my son spent many hours for fun. I put my Aquarian mics in the tub. Part of the result can be hear in the session below.

Sækja mp3 skrá (192kbps / 12,5Mb)

Recorder: Korg MR1000 with SD552 preamp.
Mics: Aquarian H2a XLR  40cm apart
Pix: Olympus 4040 in Ewa-Marine pocket.

Read Full Post »