Það er vart til það sumarhús sem ekki hefur heitan pott á veröndinni. Ansi oft er hann samkomustaður barna á daginn og fullorðinna á kvöldinn. Í júli 2011 dvaldi fjölskyldan í stéttarfélagsbústað nærri Flúðum. Auðvitað var potturinn mikið notaður. Sonurinn dvaldi þar oft löngum stundum og var þá tilefni til að lauma hljóðnemum í vatnið. Margir kannast við hljóðin undir yfirborði vatnsins í svona pottum. En hér heyrist greinilega þegar fæturnir nuddast við botninn sem og orðaskil ofan vatnsborðsins. Þá heyrist þegar gengið er um á sólpallinum og stólar dregnir til.
___________________________________________________
Boy in a hot tub.
Many Icelanders own a summer house. Almost all this summer houses have a outdoor hot tub spa.
In July 2011 I spent one week in workers union summer house. Of course there was a hot tub where my son spent many hours for fun. I put my Aquarian mics in the tub. Part of the result can be hear in the session below.
Sækja mp3 skrá (192kbps / 12,5Mb)
Recorder: Korg MR1000 with SD552 preamp.
Mics: Aquarian H2a XLR 40cm apart
Pix: Olympus 4040 in Ewa-Marine pocket.
[…] Recorded by: Magnus Bergsson SoundCloud: fieldrecording.net Visit his blog: SOUNDIMAGE Twitter: @Hljodmynd […]