Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Heitur pottur’

DSC05272

In Iceland it is possible to find many hot springs all over the country. Many of them have optimal temperature for bath and to relax. For centurys people have piled stones and turf around some of this known natural hot springs.
In the beginning of last centuries many of this natural hot springs were used to teach people to swim. Soon, many communities all over the country built real swimming pools of concrete near these springs.
One of these places can be found at Krossholt at Barðastönd, Southwest Iceland. There is Krosslaug, a 12 meters long swiming pool, built in 1948. There is also newly built natural hot tub, build on a hot spring in traditional style. It was the Youth Association of Barðaströnd County who piled this tub with stones, gravel and turf.
From the bottom through the ground of the tub comes the warm water with bobbles that gives relaxing sound while laying there with the ear below the surface. You can hear the bobbles moving upwards trough the gravel deep from the ground under the tub.
This recording was made with hydrophones at 15th of June 2012.
Another interesting recording from Krossholt, nearby place is: Opus for power line, bass, wind and birds.

Krosslaug í Mórudal við Barðastönd.

Á Birkimel við mynni Mórudals, hefur myndast þjónustukjarni Barðastrandar.
Það hefur reynst mér ótrúlega erfitt að afla sögulegra heimilda um þennan stað á vefnum. Því segi ég aðeins það litla sem ég tel mig muna.
Á sjöunda til níunda ártaugar síðustu aldar var þar skóli, félagsheimili, kaupfélagsútibúð og litilsháttar iðnaður. Þar var einnig reynt að koma upp fiskeldi. Það fór á hausinn.
Í dag er staðurinn líklega betur þekktur fyrir ferðaþjónustu. Stéttarfélög eru þar með orlofshús sem og ferðaþjóunsta sem rekin er frá nærliggjandi bæ.
Víða í Mórudal er að finna volgar uppsprettur. Sundlaug var reist við eina slíka í fjörunni neðan við Krossholt 1948. Hefur hún átt það til að fara nokkuð illa í vondum veðrum. Vorið 2011 var laugin tekin í gegn og var þá hlaðinn heitur pottur að ég held yfir volgri uppsprettu fremur en borholu..
Það er ákaflega notalegt liggja í þessum potti í makindum með eyrun undir yfirborðinu og hlusta á volgt vatnið og loftbólur streyma upp úr jarðlögum pottsins. Meðfylgjandi upptaka var gerð í pottaferð 15. júní 2012.
Önnur áhugaverð upptaka sem gerð var við Krossholt er: Tónverk fyrir háspennustrengi, bassa, vind og fugla.

Download mp3 file (192kbps / 28,8Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Aquarian H2a-XLR
Pics. Sony CyberShot DSC-P120 & Olympus 4040 & EOS 30D (see more pictures)

Read Full Post »

White Wagtail

I and my family spent a bank holiday last weekend in May in Union´s vacation house at Apavatn in south Iceland. The weather was typical for spring. Sunny, but cold and windy.
This was not exactly the best weather to record bird song, or “nice spring mood”, but when I placed the microphones not far away from the house, a White Wagtail gave me a nice tweet as a professional singer close to the microphones.
Not far away was a playground with big trampoline. Most of the background sound is the drumming sound from this trampoline, screaming children and waves from the lake. Through the all recording a weak tweet sound is coming from young bird in nearby nest.
In the end of the recording people are gathering together in a hot tub.

Það gustar um Maríuerlu.

Það var um júróvisjonhelgina 2012 sem fjölskyldan fór í orlofshús við Apavatn. Veðrið var ágætt að sunnlenskum hætti. Sól, en fremur svalt og gekk á með norðan rokum.
Mikið var um fólk á svæðinu. Því var umtalsverður skarkali, ekki síst á leiktækjasvæðinu þar sem meðal annars var risavaxið trampólín. Þar hoppuðu börn sem fullorðnir ákafast eins og heyra má í bakgrunni.
Öldur börðu grjótið við vatnið og vindur gnauðaði í trjánum. Við hvert orlofshús var grenitré og virtust fuglar hafa hreiður í þeim öllum. Maríuerla ein var stöðugt á vappi við sólpallinn og góndi reglulega inn um gluggan hjá okkur. Þegar ég svo setti hljóðnemana út fyrir hús gerði hún sér litið fyrir og tísti góða aríu í gegn um rokið.

Download mp3 file (192kbps / 24,6mb)

Recorder: Sound devices 744
Mic: Rode NT2a in spaced omni (60cm AB setup )
Pix: Canon 30D (see more picture)

Read Full Post »

Það er vart til það sumarhús sem ekki hefur heitan pott á veröndinni. Ansi oft er hann samkomustaður barna á daginn og fullorðinna á kvöldinn. Í júli 2011 dvaldi fjölskyldan í stéttarfélagsbústað nærri Flúðum. Auðvitað var potturinn mikið notaður. Sonurinn dvaldi þar oft löngum stundum og var þá tilefni til að lauma hljóðnemum í vatnið. Margir kannast við hljóðin undir yfirborði vatnsins í svona pottum.  En hér heyrist greinilega þegar fæturnir nuddast við botninn sem og orðaskil ofan vatnsborðsins. Þá heyrist þegar gengið er um á sólpallinum og stólar dregnir til.

___________________________________________________

Boy in a hot tub.
Many Icelanders own a summer house. Almost all this summer houses have a  outdoor hot tub spa.
In July 2011 I spent one week in workers union summer house. Of course there was a hot tub where my son spent many hours for fun. I put my Aquarian mics in the tub. Part of the result can be hear in the session below.

Sækja mp3 skrá (192kbps / 12,5Mb)

Recorder: Korg MR1000 with SD552 preamp.
Mics: Aquarian H2a XLR  40cm apart
Pix: Olympus 4040 in Ewa-Marine pocket.

Read Full Post »