In February I went to Geysir in Haukadal with my recording gear. The plan was to record the sound in Geysir and other hot springs in the area with hydrophones. But when I arrived it was both windy and freezing cold so I did not make as many recordings as I expected.
Anyway, I got some recordings that I mixed together in one 20 minutes session.
It started with eruption in hot spring named Strokkur. It usually erupts every five to ten minutes and is one of the most attractive things in the area today.
Then, we dived down to the tube of Geysir. It is now some decade since it erupted automatically so now it is just a quiet deep hole in the ground full of hot water.
Then Strokkur erupted again before we dived into the “blue side” of the hot spring Blesi.
After several minutes Strokkur erupted again and we dived into the ”deep side” of Blesi.
Then we went to the surface and listened to two eruptions on Strokkur in a fellowship with two tourists.
Geysir, Blesi og Strokkur.
Í febrúar gerði ég mér ferð í uppsveitir Árnessýslu með upptökutækin. Var komið við á stöðum eins og á Geysi þar sem hljóðnemar voru brúkaðir bæði ofan jarðar og neðan. Vegna roks, kulda og myrkurs náðist ekki að hljóðrita allt það sem til stóð, en eftir stóðu þó upptökur sem hér hafa verið dregnar saman í stutta 20 mínutna langa hljóðmynd.
Some weeks ago I found a photo gallery on the web. All those photos were taken by a Dutch photographer Willem van de Pool when he visited Iceland in the summer 1934. It was the year when my parents were born so it gave me a connection back to last century.
The quality of those photos is stunning. It looks like they have been taken yesterday. Most of the places are easily identified even though the surroundings have changed a lot. Willem captured five pictures at Laugarvatn, a place about 75 km east of Reykjavik. At this time my grand grandfather was a landowner at Laugarvatn farm and a district administrative officer.
Following picture above shows some people relaxing in hot sand. This shore is just below a big hot spring named “Stóri hver” (not shown on the picture). Today this place between Stóri hver and the lake is so hot that the sand is used every day to bake a bread.
The following one piece recording was made 25th of July 2012, with BP4025 on a boom pole, moved close to the boiling surface between Stóri hver to Laugarvatn Lake. It starts at Stóri hver, then scanning the boiling sand and then to the lake surface.
Stóri hver við Laugarvatn 2012
Hér er á ferðinni upptaka sem tekin var upp við Stóra hver sunnan við „2007“ baðhúsið. Notast var við BP4025 stereo hljóðnema á bómu og hann færður hægt og sígandi um svæðið milli Stórahvers fram yfir vatnsyfirborð Laugarvatns.
In Iceland it is possible to find many hot springs all over the country. Many of them have optimal temperature for bath and to relax. For centurys people have piled stones and turf around some of this known natural hot springs.
In the beginning of last centuries many of this natural hot springs were used to teach people to swim. Soon, many communities all over the country built real swimming pools of concrete near these springs.
One of these places can be found at Krossholt at Barðastönd, Southwest Iceland. There is Krosslaug, a 12 meters long swiming pool, built in 1948. There is also newly built natural hot tub, build on a hot spring in traditional style. It was the Youth Association of Barðaströnd County who piled this tub with stones, gravel and turf.
From the bottom through the ground of the tub comes the warm water with bobbles that gives relaxing sound while laying there with the ear below the surface. You can hear the bobbles moving upwards trough the gravel deep from the ground under the tub.
This recording was made with hydrophones at 15th of June 2012.
Another interesting recording from Krossholt, nearby place is: Opus for power line, bass, wind and birds.
Krosslaug í Mórudal við Barðastönd.
Á Birkimel við mynni Mórudals, hefur myndast þjónustukjarni Barðastrandar.
Það hefur reynst mér ótrúlega erfitt að afla sögulegra heimilda um þennan stað á vefnum. Því segi ég aðeins það litla sem ég tel mig muna.
Á sjöunda til níunda ártaugar síðustu aldar var þar skóli, félagsheimili, kaupfélagsútibúð og litilsháttar iðnaður. Þar var einnig reynt að koma upp fiskeldi. Það fór á hausinn.
Í dag er staðurinn líklega betur þekktur fyrir ferðaþjónustu. Stéttarfélög eru þar með orlofshús sem og ferðaþjóunsta sem rekin er frá nærliggjandi bæ. Víða í Mórudal er að finna volgar uppsprettur. Sundlaug var reist við eina slíka í fjörunni neðan við Krossholt 1948. Hefur hún átt það til að fara nokkuð illa í vondum veðrum. Vorið 2011 var laugin tekin í gegn og var þá hlaðinn heitur pottur að ég held yfir volgri uppsprettu fremur en borholu..
Það er ákaflega notalegt liggja í þessum potti í makindum með eyrun undir yfirborðinu og hlusta á volgt vatnið og loftbólur streyma upp úr jarðlögum pottsins. Meðfylgjandi upptaka var gerð í pottaferð 15. júní 2012.
Önnur áhugaverð upptaka sem gerð var við Krossholt er: Tónverk fyrir háspennustrengi, bassa, vind og fugla.
Hér er á ferð samantekt af fimm hljóðritum sem tekin voru upp 3. apríl 2011 þegar ég og vinnufélagi minn Haukur Guðmundsson fórum dagsferð um Reykjanesið.
Byrjað var á því að fara að Kleifarvatni þar sem farið var að hverum sem komu upp á yfirborðið eftir jarðskjálftana árið 2000 þegar lækkaði skyndilega í vatninu. Ekki var þorandi að fara mjög nærri, því allt eins var víst að maður stigi fætinum í sjóðandi sandpytt.
Hljóðritið byrjar á þessum hver. Eftir það eru tvo hljóðrit frá Seltúnhverum. Við eftirvinnslu þeirra hljóðrita kom í ljós að önnur upptakan skilaði einhverjum titringi inn á hljóðritið sem erfitt var að skilja nema um jarðskjálfta hafi verið að ræða. Titringur þessi var á u.þ.b. 10 riðum. Ekki er vitað á hvaða styrk en væntanlega undir 3 á Richter.
Frá Seltúnshverum lá leiðinn eftir Suðurstarandavegi um Grindavík vestur að Gunnuhver sem fyrir okkur báðum var orðin ógnvænleg hrollvekja. Hvorugur okkar hafði farið þessa leið í langan tíma, en báðir mundum við eftir þessum hver sem litlu svæði sem gufa lagði upp frá. Nú var þetta orðið gríðar stórt svæði þar sem allt sauð og blés eins og í helvíti á jörð, gersamlega óþekkjanlegt. Það er ekki að furða þó jarðfræðingar séu á tánum yfir þessu skrímsli sem Gunnuhver er orðinn í dag. Myndavélin varð óvirk í eiturgufunum og ég var logandi hræddur um að þvælast með upptökutækin í þessum ætandi gufum. Aðeins ein upptaka náðist af þessum stað þar sem hljóðnemum var vísað í holu í útjaðri hverasvæðisins. Er það fjórði hverinn í hljóðritinu .
Frá Gunnuhver lá leiðin að framhjá Reykjanesvita niður í fjöru við Valahnjúka þar sem síðasta hljóðritið var tekið upp.
It was in the beginning of mars, earthquake hit my house.
Almost nonstop earthquakes shakes landscapes south and east of Reykjavik capital so I was sure my recorder had picked up some earthquakes previous years. I searched in my mind where it was most likely it could have happened. After some research I found one, in almost forgotten recording. It was recorded in april 2011, when I and my pal at work went a day trip to Reykjanes peninsula. Reykjanes is very well known for earthquakes and geothermal activity. The main reason for this trip was to look at the changes of some geothermal area because of increasing activity last decade. As usual, my recorders followed me in this trip, but I was not satisfied with these recordings…until now.
Hereby I mix together five of these recordings as a travel log for this day trip.
First one is a hot spring that for centuries has been under water in Kleifarvatn Lake until the lake started to shrink after big earthquake at the year 2000.
The second one is also a hot spring recording but it contains the earthquake at very low frequency (10Hz). The third one is another hot springs close by, but with different mics and they did not detect earthquake as clearly. Both this recordings are recoded at Seltúnshver (Seltúns-hver=Seltuns-hotspring).
The fourth one was recorded at Gunnuhver close to Reykjanesvirkjun, a power plant that has changes a lot the geothermal activity on Reykjanes peninsula.
The fifth recording is waves of Atlantic Ocean hammering the cliffs at Reykanestá.
The earthquake. Speed up version about 2x octave of the second recording above (Almost 3 minutes shrink to 37 sek). Subwoofer or quality headphones recommended