Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Sound devices 302’

IMG_2200

Á örfáum árum hefur ójöfnuður aukist gríðarlega á Íslandi, einkum frá aldamótum, þó upphafið megi rekja lengra aftur í tímann.
Eignir og auðlindir þjóðarinnar hafa sópast til örfárra einstaklinga. Nú er svo komið að aðeins 5% þjóðarinnar á jafn mikið og hin 95%. Ef nánar er farið út í þetta þá eiga 20% landsmanna 90% allra eigna og þar með eiga 80% landsmanna aðeins 10%.
Þessum ójöfnuði hefur verið stjórnað af orfáum ættarklíkum, eins konar Oligarch, sem hafa alla tíð komið sínu fólki til valda á Alþingi í „frjálsum“ kosningum. Það sem verra er, þeir hafa svo í gegnum tíðina komið sínu velvildarfólki í allar mikilvægar stöður í ráðuneytum og stofnunum ríkisins. Þessu fólki er svo ómögulegt að skipta út þó almenningur kjósi annað.
Þessar valdaklíkur eiga líka flesta fjölmilðana sem eru verulega litaðir af áróðri og heilaþvotti oligarkanna.
Eftir bankahrunið í október 2008 hefur spillingin í samfélaginu sífellt orðið augljósari þrátt fyrir að öllum fréttum og upplýsingum um slíkt sé haldið í lágmarki á fréttamiðlum oligarkanna. Fréttamönnum sem fara út í slikt, er sagt upp störfum eða þeir lögsóttir. Vísað er til alls kyns óljósra laga, kerfisvillna, þagnarskyldu eða málum einfaldlega ekki svarað.
En hægt og sígandi hefur spillingin samt sem áður verið dregin fram í dagsljósið. Þökk sé fólki sem hefur þor og þolinmæði til að berjast fyrir réttlæti, og vinnusömum fréttamönnum sem hafa þorað að leita sannleikanns. Samfélagsmiðlar hafa stöðugt minnt á einstök mál sem litlu óháðu fjölmiðlarnir kryfja til mergjar.
Ekki verður farið nánar út í einstök spillingarmál hér, en meðfylgjandi upptaka var tekin upp 4. apríl 2016 á mótmælum á Austurvelli þegar upp komst að þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og spúsa hans, höfðu tengst aflandseyjareikningum. Hann sagði svo af sér daginn eftir þessi mótmæli. Þáverandi fjármálaráðherra Bjarni Benediksson, var lika flæktur í ýmiss konar brask en að vanda slapp með ótrúlegum hætti.
Nú þegar 9 ár eru liðin frá bankahruninu þá eru valdaklíkurnar sem ollu hruninu enn við stjórn á Íslandi. Þjóðin er tvíklofin. Annars vegareru það þeir sem vilja breytingar og bætt samfélag og svo hinir, sem láta stjórnast af áróðri, yfirgangi og græðgi oligarkanna.
Upptakan er góð áminning um að íslenska þjóðin þarf nauðsynlega að takast á við breytingar. Þjóðin verður að fara að tileinka sér jafnrétti, samkennd, jöfnuð og bræðralag.

(mp3 224Kbps / 52,5Mb)

Recorder: Sound devices 744+302
Mics: Sennheiser MKH8020/8040 in parallel ORTF
Pix: Canon EOS-M
Weather: Calm, sunny, 5°C
Location. 64.146982, -21.939978

Read Full Post »

IMG_2200

The day after the Panama papers were published, people gathered together all over Iceland to protest against the government. At last, thee ministers in the parliament and two members in the Reykjavik city council was involved in the disclosure. All this folks were members in the two right wings, republican parties that have ruled the Icelandic Parliament since spring 2013.
The following recording is recorded at the „first day in protest“ when around 20 thousand citizens gathered together downtown Reykjavik in the front of the Parliament house.
More info: https://panamapapers.icij.org/
The Guardian: Mossack Fonseca: inside the firm that helps the super-rich hide their money
The Guardian: The fallout from Panama Papers revelations so far, country by country

Mótmæli gegn pólitískri spillingu og siðleysi

Það hafði legið í loftinu í heilan sólahring að kvöld hins 3. apríl 2016 yrði viðburðarríkt.
Þjóðin sat því límd við sjónvarpsskjáinn þegar Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna sendu frá sér fréttaþátt um aðkomu íslenskra stjórmálamanna að skattaskjólum.
Þetta kvöld var stór hluti þjóðarinnar beinlínis tekinn í þurrt rassgatið. Fram til þessa hafði fjöldi fólks fylgt gömlu hægri hrunflokkunum í blindni en þetta kvöld upplifðu margir algert siðrof gagnvart þessum flokkum.
Það fór því svo að met var slegið í þátttöku í mótmælum daginn eftir þegar á milli 20 – 25 þúsund manns mættu á Austurvöll og kröfðust afsagnar Sigmundar forsætisráðherra og allra þeirra sem höfðu verið nafngreindir við að fela fé í aflandsfélögum. Þá var einnig krafist þingrofs og að boðað yrði til þingkosninga hið bráðasta.
Hljóðupptakan sem hér fylgir var tekin upp á fyrsta degi mótmæla framan við Alþingishúsið.

Recorder: Sound devices 744 +3o2
Mics: Sennheiser MKH8040/8020 (Parallel ORTF)
Original file: 24/48 – On web: 192kpbs mp3 / 42Mb
Pix: (Jón Örn)
Location: 64.146977, -21.940062
Weather: Calm, dry, about 5°C

Read Full Post »

IMG_6090

Recording fireworks can be difficult. The dynamic of the blast is normally far more than the equipment can record in full quality. So acceptable recording level is very important, especially when sound process afterwards is not allowed.
The limiter in Sound devices 744 & 302 can work smoothly if they are not „overloaded“ too much, so again, acceptable recording level is very important.
Another big factor for good fireworks recording is the location. Any reflection or echo from nearby buildings or mountains can make the whole blasting thing as an outstanding symphony.
Culture night has been held in August in Reykjavik for twenty years and it normally ends with huge down town rock concert and a firework show. As usual I went there this year to record the fireworks. For a one year I have been thinking for better recording location, because I have never been happy with my firework recordings before. This year I spotted place nearby Harpa concert hall where two big buildings are on two sides. I was pretty excited for the outcome.
I waited there for the last song from the rock concert. Normally I would have about 5 to 10 minutes to prepare my gear after the last song, until the fireworks starts.
But suddenly the fireworks stated before the concert ended.
I panicked! I started my gear while I tried to run in the darkness to my deliberate place. I was tangled in the mic cord so I was afraid to damage something on the run. And because of the tangled cord I could not rise the boom above my head.
I was MAD! I lost about half and the best part of the show and faced some stupid troubles and mistakes, like level adjustments.
As usual it would take me one year to have another opportunity!
I did not listen to the recording when I came home. It was not until last week, when the dance artist and the author of the firework show, Sigríður Soffia Nielsdóttir asked me for the recording. She was planing to use it in a dance project show. Sadly I could not send her the whole firework show. But who knows, it will probably all, or part of it, be used in her dance project this October.
The following recording is just as it comes out of the recorder, it is just fade in/out and downgraded to mp3. So it start suddenly without warning with loud blasts. So be careful, don´t put up the volume, especially not when listening with speakers.
Quality open headphones are recommended while listening at mid/high-level.

Flugeldasýningin á menningarnótt 2015

Hér er á ferðinni upptaka frá flugeldasýningu á Menninganótt í Rykjavik 22. ágúst 2015.
Það gekk bókstaflega allt á afturfótunum þegar hún var tekin upp. Því vantar fyrri hluta sýningarinnar í upptökuna. Upptakan er gerð á milli Seðlabanka og Hörpu. En vegna staðsetningarinnar þá má heyra ýmiss konar áhugaverð hljóð sem myndast vegna endurvaps milli húsanna. Mér þótti það þess vert að setja upptökna á vefinn.
Hljóðritið byrjar mjög snögglega því ætti ekki að stilla hljómtæki hátt, sér í lagi ef hlustað er með hátölurum.
Mælt er með því að hlusta á upptökuna í góðum opnum heyrnartólum og á miðlungs/háum hljóðstyrk.

Download mp3 file (256kbps / 8Mb)

Recorder: Sound devises 744/302
Mics: Sennheiser MKH8020/8040 (Parallel ORTF)
Pix: Canon EOS M
Recording location: 64.149706, -21.933897
Weather: Around 13°C , calm, cludy.

Read Full Post »

IMG_3303

The Ófeigsfjarðarflói is divided into three fiords, furthest east is Ingólfsfjörður, in the middle is Ófeigsfiörður, and furthest west is Eyvindarfiörður. Those fiords were named after three brothers, the sons of the Norwegian Herraudur White Cloud (Herraauður Hvítaský) , who settled there. According to the land registry of 1706 the farm in Ófeigsfiörður was abandoned, but soon afterwards it was re-inhabited. The register also states, that the most important advantages of the property were seal hunting, driftwood collecting and processing, eiderdown and the winter grazing on the shoreline. The greatest disadvantages were the long and hard winters and the long and dangerous way to the nearest church. The farm was abandoned in the sixties, but the driftwood and the eider colonies are exploited every summer.
The eiderdown is mainly collected on the islet Hrútey, just off the headland Hrúteyjarnesmúli, and also around the farmhouses. Sustenance fisheries were also practiced during the centuries and the shark fishing was an important enterprise until 1915.
During Catholic times a prayer chapel stood in Ófeigsfiörður. Some geothermal activity was spotted in two places on the property.
Nowadays travellers use the nice camping grounds in Ófeigsfiörður. Hikers in the northern Strandir area use them in the beginning or at the end of their hiking tours. The closest you get to Ófeigsfiörður by car is Eyri in Ingólfsfiörður, but a 4wd track continues all the way.
Following recording was recorded nearby the camping side.
In the recording an Arctic tern is constantly attacking the fury microphones. But the battle last for only twenty minutes so the recording ends in a peaceful sonic experience.
Quality open headphones are recommended while listening at mid-level

Árás í Ófeigsfirði

Hér er á ferðinni upptaka sem tekin var upp við tjaldsvæðið í Ófeigsfirði, síðdegis þann 25. júní 2015.
Kría gerir ótal árásir á óboðinn gest við hreiðurstæð sitt. Árásirnar standa yfir í u.þ.b. 20 mínútur en eftir það fellur allt í dúnalogn og við tekur hljóðmynd sem er hljóðlát og draumkennd.
Mælt er með því að hlusta á upptökuna í góðum opnum heyrnartólum og á miðlungs hljóðstyrk.

Download mp3 file (224kbps / 30Mb)

Recorder: Sound devises 744/302
Mics: Sennheiser MKH8020/8040 (Parallel ORTF)
Pix: Canon EOS M
Recording location: 66.049999, -21.702376
Weather: Around 12°C , Calm, dry and sunny.

Read Full Post »

IMG_8664

This spring I got several young rats in my garage. They have probably stayed there some weeks eating the bred I used to feed the bird with last winter. Now when it was finished it was time to clean the garage of all mammals.
I owned a very nice mouse trap, a trap that would not kill the mouse. It was perfect for that job because the rats I had already seen had the size of a mouse.
It took just 15 minutes to hunt the first rat witch I put in a hamster cage.
It took eight hours for the second rat to reach the trap. During that time I recorded the whole progress in the garage on four channels. Two channels over the cage with the first rat and other two channels near the trap.
The following recording includes the moment when the rat got stuck in the trap and what happened when it realize the situation. Later on the rat in the cage starts to activate but during the night it was busy trying to find freedom.
Note: Do not play this loudly in the beginning. The trap is very loud when it pop the lock.

Rottugildra

Hér er á ferðinni upptaka af því þegar rotta er fönguð í búr, eins sem sést á myndini hér fyrir ofan.
Það var þegar búið að fanga eina og var sú höfð í hamstarbúri.
Tekið er upp á fjórar ráisr þar sem tvær rásir eru á gildruni og tvær yfir búrinu.
Athugið að spila upptökuna ekki á háum styrk fyrr en gildran er búinn að fanga rottuna því smellurinn er nokkuð hávær.

Download mp3 file (192kbps / 32,1Mb)

Recorder. Sound devices 744 + 302
Mics. Audio Technica BP4025 + Sennheiser ME66
Pix. Canon EosM

Read Full Post »