Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Botnstjörn’

IMG_4449

The 10th of July 2015 I visited Ásbyrgi national park, in the north east Iceland.
I arrived around 9 pm. The weather was rather cold, with light drizzle rain. However there was a sport game on the old camp side held by the local community. Calls, yell and sheers from audience sounded fantastic in the echo from the surrounding cliffs. Mixed with the birdsong from the forest and the cliffs above it sounded like I was in another world.
I found a good place to record this amazing soundscape.
Soon I noticed a boring noise in the background from petrol power generator so the recording was shorter than I hoped .
When I came back to the car park the sport game was finished and the people were leaving the place. I heard someone in the crowd playing on Mbira thump piano. It came from female in traditional dress. Her instrument sounded nice in this place, so I enjoyed listening while I was packing my gear in the car.
Some Icelandic male in the crowd called after her: ‘Where are you from?“
„I am from everywhere“ she repleted.
Funny answer, I thought and started to listen to the conversations. Why not record her while she was playing?
She gave me a permission, so we took a walk to Botnstjörn pound in the bottom of Ásbyrgi.
Her name is Jessica Rose, with nickname Fairy.
I did not dare to ask her about her nationality, but her English was from the west, maybe from Canada, or north east USA. She was traveling in Iceland with her sister and two friends.

Fairy in Ásbyrgi

Um miðjan júlí 2015 kom ég við í Ásbyrgi. Ég hafði gefið mér nægan tíma þar árið áður svo ég ætlaði ekki að að eyða þar miklum tíma heldur fara á aðra staði í þjóðgarðinum sem ég hafði „hljóðstað“ á.
Ég kom á bílastæðið í botni Ásbyrgis um kl. 21. Á gamla tjaldsvæðinu stóð yfir íþróttamót. Það var því óvenju mikið af bílum og fólki á svæðinu. Hvattningarköll áhorfenda bergmáluðu sérkennilega milli klettanna í bland við fuglasöng úr skóginum og fýlahjal ofan úr klettunum. Ég rauk því til og fann mér upptökkustað. En það leið ekki á löngu að suð frá bensínrafstöð á keppnissvæðinu fór að pirra mig. Upptakan var því styttri en til stóð.
Þegar á bílastæðið var komið var fólk að streyma af mótssvæðinu. Heyri ég þá að einhver spilar á þumalpiano sem hljómaði skemmtilega á þessum stað. Var þar á ferð dama að nafni Jessica Rose sem vildi láta kalla sig Fairy. Var hún þarna í félagsskap með systur sinni og tveimur öðrum vinum á ferð um landið.
Ég stóst ekki mátið. Ég fékk leyfi hjá henni til að taka tónlist hennar upp og var það gert á pallinum við Botnstjörn.

Download mp3 file (256kbps / 48Mb)

Recorder Sound devices 788
Mics: Rode NT1a (NOS) & Sennheiser MKH8020/8040 (ORTF)
Pic: Canon EOS M
Recording location: 65.998557, -16.513076
Weather: Drizzle rain, calm and about 9°C

Read Full Post »

IMG_8347

Ásbyrgi was most likely formed by catastrophic glacial flooding of the river Jökulsá á Fjöllum after the last Ice Age, first 8-10,000 years ago, and then again some 3,000 years ago. The river has since changed its course and now runs about 2 km to the east. The legend explains the unusual shape of the canyon differently. Nicknamed Sleipnir’s footprint, it is said that the canyon was formed when Odin’s eight-legged horse, Sleipnir, touched one of its feet to the ground. Legend also relates that the canyon is the capital city of the „hidden people“ (huldufólk), who live in cracks within the surrounding cliffs.
The area is covered in woodland consisting mainly of birch, willow and mountain ash. Several thousand recently planted pines also prospers.
At its innermost end lies Botnstjörn, a small pond surrounded by luxuriant vegetation. The pond is a home to a variety of waterfowl species like Wigeon and Red-necked Phalarope. Arctic Fulmar nest is on the steep cliffs, while many other birds prefer the woods and meadows.
The recording was made around two am the sixth of June 2014.
Thanks to the Friends of Vatnajokull who made this recording trip to Ásbyrgi possible.
Quality headphones are recommended while listening at medium-low level.

Botnstjörn í Ásbygi

Hér er á ferðinni næturupptaka sem gerð var kl 2 eftir miðnætti á útsýnispallinum við Botnsjörn í Ásbyrgi þann 6. júní 2014.
Á upptökunni er helst að heyra í fýl ofan úr bjarginu, rauðhöfðaönd á tjörninni og nokkrum öðrum fuglategundum s.s. músarindli og skógarþresti innan úr skóginum. Þá steypist lítil lækjarspræna ofan af klettinum ofan í grjóturð framan við hljóðnemana.
Þessari upptöku má þakka samtökunum Vinum Vatnajökuls sem gerðu það kleift að af þessari upptökuferð gat orðið.
Mælt er með því að hlusta á þessa upptöku í góðum heyrnartólum og á miðlungs lágum hljóðstyrk.

 Download mp3 file (192kbps / 41.1Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pix: Canon EOS-M
Recording location: 65.998393, -16.513573
Weather: Cloudy, about 5°C. Calm, light gust

Read Full Post »