Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Þjóðgarður’

IMG_8347

Ásbyrgi was most likely formed by catastrophic glacial flooding of the river Jökulsá á Fjöllum after the last Ice Age, first 8-10,000 years ago, and then again some 3,000 years ago. The river has since changed its course and now runs about 2 km to the east. The legend explains the unusual shape of the canyon differently. Nicknamed Sleipnir’s footprint, it is said that the canyon was formed when Odin’s eight-legged horse, Sleipnir, touched one of its feet to the ground. Legend also relates that the canyon is the capital city of the „hidden people“ (huldufólk), who live in cracks within the surrounding cliffs.
The area is covered in woodland consisting mainly of birch, willow and mountain ash. Several thousand recently planted pines also prospers.
At its innermost end lies Botnstjörn, a small pond surrounded by luxuriant vegetation. The pond is a home to a variety of waterfowl species like Wigeon and Red-necked Phalarope. Arctic Fulmar nest is on the steep cliffs, while many other birds prefer the woods and meadows.
The recording was made around two am the sixth of June 2014.
Thanks to the Friends of Vatnajokull who made this recording trip to Ásbyrgi possible.
Quality headphones are recommended while listening at medium-low level.

Botnstjörn í Ásbygi

Hér er á ferðinni næturupptaka sem gerð var kl 2 eftir miðnætti á útsýnispallinum við Botnsjörn í Ásbyrgi þann 6. júní 2014.
Á upptökunni er helst að heyra í fýl ofan úr bjarginu, rauðhöfðaönd á tjörninni og nokkrum öðrum fuglategundum s.s. músarindli og skógarþresti innan úr skóginum. Þá steypist lítil lækjarspræna ofan af klettinum ofan í grjóturð framan við hljóðnemana.
Þessari upptöku má þakka samtökunum Vinum Vatnajökuls sem gerðu það kleift að af þessari upptökuferð gat orðið.
Mælt er með því að hlusta á þessa upptöku í góðum heyrnartólum og á miðlungs lágum hljóðstyrk.

 Download mp3 file (192kbps / 41.1Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pix: Canon EOS-M
Recording location: 65.998393, -16.513573
Weather: Cloudy, about 5°C. Calm, light gust

Read Full Post »

IMG_6819

Last weekend in February I and my brother in law went to Skaftafell national park. Our sons were with us and we spent one night in a tent on the campsite. One of the reasons that we drove all this way from Reykjavík was to get in touch with the place where I will be recording the nature next spring and summer.
We were lucky with the weather. It was dry and the temp. about zero. But most of the time strong gust was blowing down from the glacier over the place.
This recording was made during midday on the campsite where the gust was blowing through the naked branches.

Skaftafell í febrúar 2014

Síðustu viku í febrúar fór ég með mági mínum í stutt ferðalag austur að Skaftafelli. Höfðum við syni okkar með því veðurútlit var gott og við ætluðum að tjalda. Var ferðin að hluta til farinn vegna hljóðritunarverkefnis sem ég fékk styrk til að sinna næsta vor og sumar. En styrkinn fékk ég hjá samtökunum Vinum Vatnajökuls.
Á meðan við dvöldum þar þá gekk á með hvössum vindstrengjum ofan af Skaftafellsjökli. Það var því kjörið tækifæri að hefja hljóðritunarverkefnið með því að hljóðrita vindinn sem geystist í gegn um kjarrið á svæðinu.

Download mp3 file (192kbps/37.1Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mics: RodeNT1a in NOS setup
Pix: Canon EOSM

Read Full Post »