The 14th of September 2014 over 100 people met in a ceremony in Arnarholt, west of Iceland, to introduce the tree of the year. This tree is 105 years old European Larch (Larix decidua) so it is one of the oldest tree in Iceland .
The one hour ceremony included speeches, songs and valid measurements of the tree.
The tree was 15,2 meter high with 2 m circumference.
The following recording does not include the whole ceremony. The problem was that all the speeches were trough megaphone so the sound was awful. But the songs were ok and one speech about history of the tree too. The recording ends with another recording I made after the ceremony under the tree with binaural array and contact mics on the tree bole.
Tré ársins 2014
Í Arnarholti í Stafholtstungum var 105 ára Efrópulerki útnefnt tré ársins þann 14. september 2014. Hátt á annað hundarð manns mættu við hátíðlega athöfn og hlýddu þar á ræður og söng. Þá var tréð mælt með löggiltum hætti og reyndist það vera 15,2 metra hátt.
Meðfylgjandi upptaka er ekki lýsandi fyrir það sem gerðist við athöfnina enda upptakan talsvert styttri.
Menn töluðu þar óspart í afar slæmt hljóðkerfi sem ekki var áheyrilegt. Eftir stóð þó söngurinn og ein ræða þar sem stuttlega var sagt frá sögu trésins og þeim tveimur mönnum sem að gróðursetningu þess komu. Í enda upptökunar má heyra vindinn gæla við trjátoppana og hljóðin innan úr bol trésins tekin upp með „kontakt“ hljóðnemum.
Full lýsing á dagskránni þennan dag er annars ágætlega lýst í Laufblaðinu, Fréttablaði Skógræktarfélags Íslands.
Upptakan er birt með leyfi söngvara.
Download mp3 file (192kbps / 31,2Mb)
Recorder: Sound devices 788
Mics: MKH30/NTG3 (MS config) & MKH20 (binaural) & Aquarian H2a-XLR
Pix. Canon EOS M
Rec. Location: 64.675469, -21.630393
Skildu eftir svar - Enter your comment