Around 4,000 people turned up to Austurvöllur square in front of the parliament 24th of February to protest the decision by the ruling Progressive and Independence Parties to put forward a resolution to withdraw from European Union talks.
Earlier this day police fenced off the parliament building with aluminum riot fence. It was great because in the bank crises five years ago people brought all kinds of “kitchen tools” to make noise during the protests. This time police brought the instrument, and the protesters played and kicked the fence. (More info)
Mótmælin í febrúar 2014
Fólk fjölmennti á Austurvöll framan við Alþingishúsið þann 24. febrúar sl. til að mótmæla slitum á aðildarviðræðum við ESB. Í raun átti að ganga svo frá hnútum að það væri allt eins ógjörningur að fara í slíkar viðræður í framtíðinni.
Fyrsti dagur þessara mótmæla var 24. febrúar og héldu þau svo áfram fram eftir vikunni eða þar til að stjórnarliðar sáu að sér og ákváðu að afgreiða málið með einhverjum öðrum hætti.
Meðfylgjandi upptaka var tekin upp á fyrsta degi mótmæla norðan við dómkirkjuna rétt fyrir kl. 16. Lögreglan hafði girt af Alþingishúsið með álgirðingu sem nýttist dásamlega vel til að koma óánægju almennings til skila inn í sali Alþingis.
Download mp3 file (192kbps / 31MB)
Recorder: Sound devices 744
Mics: Sennheiser 8040 (ORTF setup)
Pix: Nokia N82
Skildu eftir svar - Enter your comment