It is shocking how hard it is to find quiet places. Our planet is completely rumbling of humans machines. It does not matter where it is, in the ocean on land or in the sky. The situation just goes worse every year.
But „quiet nature“ is not „nothing“. It can be a glorious soundscape with lot of details that can be really wonderful to listen. That is one of the reasons why „quiet nature“ is my favorite recording material. It is hard to find and always difficult to record.
It is a luck to get a nice recording of ¨quiet nature“ It must be all in one, right place, correct time and specific calm weather.
Most of Iceland is without trees or forest. It is mostly bare open landscape so sound can travel in long distances. Sometimes is it possible to hear traffic up to 30 km away. So just one car can cover a huge area with noise pollution for a long time.
In October 2013 I was recording over night in Stafholtsunga, west Iceland. I located the microphones in a ditch to avoid traffic noise as much as possible. But traffic noise all over the county and air conditioner at nearby farm infected this recording most of the time.
The recording starts between 6 and 7am.
If you have quality headphones and sound card you will hear many other things than noise. You will hear in several bird species like raven, starling and swans and birds activity near the microphones. Also barking dog, sheep and horses in distance. You will hear some dripping sound from the groundwater in the ditch. Gust will also gently weep grass and nearby bush.
Quality headphones are recommended while listening at low level in relaxed position.
Dögun í Stafholtstungu, fyrsti hluti
Það er orðið skelfilegt hversu erfitt er að komast í „náttúrulega þögn“ án vélrænna hljóða frá manninum. Það skiptir engu hvar maður er og á hvaða tíma dags, hávaðinn er alls staðar frá vélum mannsins, í sjónum, á landi og í lofti.
En stundum kemst maður í ágætis færi við „þögula náttúru“ svo langt sem það nær. Auðvitað mætti komast í þessa þögn fjarri mannabyggð en áskorunin er mest að ná þeim í byggð, enda er þar mjög margt áhugavert sem spennandi er að hlusta á án vélahljóða.
Þann 20. október 2013 var ég í Stafholtstungum í Borgarfirði. Setti ég hljóðnema í skurð svo að umferðin í sveitinni kæmi sem minnst inn á upptökuna.
Þarna má heyra ýmsilegt svo sem í húsdýrum, fuglum sem og ýmsu sem fer fram hjá flestum í dagsins önn.
Mælt er með því að hlusta á þessa upptöku í góðum heyrnartólum og á lágum hljóðstyrk um leið og slakað er á í þægilegum stól eða rúmi.
Download mp3 file. (256kbps / 56.6Mb)
Recorder: Sound devices 744
Mics: Sennheiser MKH20 (AB40)
Pix: EOS-M
Rec. Location: 64.672699, -21.629450
Weather: Clear sky, calm, -4°C
Excellent recording, even the passing vehicle was good; also liked your night sky photo!
Thanks Lawrence.
Magnús, þetta er gríðarlega fróðlegt hljóðrit. Í upphafi var eins og einhver væri á kreiki rétt hjá hljóðnemanum. Svo er annað, AB-uppsetningin gefur manni dálitla hugmynd um áttir. Sá sem fyrstur mælti með AB-uppsetningu við mig var Bjarni Rúnar Bjarnason, hljóðmeistari, en við skemmtum okkur verulega vel fyrir fjórum áratugum og munaði litlu að við yrðum reknir frá Ríkisútvarpinu – a.m.k. vorum við skammaðir.
Þá heyrist í rjúpu í fjarlægð og hrafni.
Bestu þakkir fyrir þetta og til hamingju.
Arnþór
Takk Arnþór
Já, AB uppsetningin er ákaflega þægileg við flestar aðstæður. Maður losnar allavega við fasavik aftan við hljóðnemana. Mér finnst sérstaklega þægilegt að nota AB t.d. þegar umferð, ár eða fossniður kemur úr erfiðri átt sem mundi leggjast á eina rás í NOS eða ORTF upptökum.
Þetta á einmitt við á þessum stað í Stafholtstungu. Ég er þarna í skjóli við hæð og ofan í skurði sem skýlir mjög vel fyrir fossnið frá Norðurá. Sá foss er í 4,3km loftlínu frá upptökustað. Því hefur mig grunað að það geti allt eins verið að sá miður sé trukkatraffik ofan úr Norðurárdal.
Þá er þjóðvegur eitt í tæpri 2km fjarlægð á hæri hönd. Vegna nálægðr við veginn staðsetti ég hljóðnemana í skurð sem er opinn til suðurs. Ef ég hefði haft NOS eða ORTF Hefði umferðin lagst mjög þungt á hægri rás.
Þá hefði ég ekki fengið hljóðin aftan við hljóðnemana en þaðan má heyra ýmis hljóð s.s. fugl sest á vírgirðingu.
Þruskið sem þú talar um er liklega vatn sem seitlar undir þunnu ísskæni undir hljóðnemunum. Frostið var reyndar að herða þarna og það má vera að þetta séu smellir í ísnum.
Þá heyrast smellir eins og skotið sé úr bissum. Ég hef enga vitneskju um hvað það gæti verið. Það hljómar samt eins og ekið sé yfir grindarhlið. Þarf að komast að því hvar það er.
Þarna er lika fíngert þrusk í grasi sem kemur liklega frá fugli eða mús.
Eina sem mér finnst vera að er að ég hef ekki enn fundið neitt suðhreinsiforrir sem virkað gæti á hvíta suðið í hljóðnemunum.
It’s really enjoyable. I’m a huge fan of „quiet nature“ soundscapes, too, and a great „traffic noise“ hater. Wherever you’ll go, you’ll always find a car or a plane passing by 😦
Thanks for share!!