Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Verkalýðsdagurinn’

IMG_2200

I was reminded this winter that I should record more street life. I’ve always had that in mind, but somehow it’s always something in nature that fascinates me more.
On Labor Day earlier this month, I went down to the center of Reykjavík to record human life and the traditional program on this great day. Instead of going on a mass march through the streets of the city, I went straight down to Hallærisplan square and waited for the marchers and brass bands..
A large stage with a sound system had been set up in the square and there were only a few people. But shortly after I had started the recording, marchers and brass bands came rushing onto the square. The speeches of the day were nothing special, but the music was fine. It will not be audible here, except of course the brass bands that accompanied the mass march.
It took me a while to decide to put this recording on the web. It sounds bad in HD650 headphones, but slightly better in MDR7506.
But the remarkable thing about this recording in my opinion is the hum, noise or tone at 4Khz, 6Khz 8Khz and 10Khz. Anyone with trained hearing can hear these tones in this recording below, although an unrelated fan hum is also evident in the recording.
I first noticed this noise when I was recording COVID silence in the same square during the „lock down“ in the first weeks of the COVID, in the spring of 2020. Then it only came from one direction and also contained 15khz which is not audible now.
However, I have never been able to locate the source of this noise. I thought for a long time that this noise was coming from a broken transformer for the LED lighting. But here it was a clear day and all lights were off so this noise is coming from something else.

  (mp3 256kbps / 61,2Mb)

Recorder: Sound devices MixPre6
Mics: Primo EM172 / EM272 capsules v. LOM phantom power amps (Baffled AB)
Pix: Samsung S22

Location: 64.148076, -21.941375
Weather: 3-6m/sec, partly cloudy. about 10°C

Read Full Post »

IMG_2200

Veturinn 2017-2018 hefur verið afar ánægjulegur fyrir þá sem hafa viljað sjá breytingar í verkalýðshreyfingunni. Eru það voandi merki þess að niðurlægingartímabili verkalýðshreyfingarinnar allt frá tímum Guðmundar J Guðmundssonar sé loks á enda.
Hófst það með kosningu Ragnars Þórs Ingólfssonar í stjórn VR og síðan Sólveigar Önna Jónsdóttur í Eflingu. Bæði hafa verið mjög skellegg í umræðunni um bætt kjör.
Það var því nokkur eftirvænting hvað myndi gerast 1. maí í ár, því sá dagur var nokkuð viðburðarríkur ári áður. Þá hélt Ragnar Þór ræðu á sérstökum baráttufund á Austurvelli á meðan gamla verkalýðsforustan með Gylfa Arnbjörnsyni hélt sinn fund á Hallærisplaninu.
Eftir útifundina 1. maí 2017 var Sósialistaflokkurinn stofnaður í Tjarnarbíó. Þar fremstur flokki var og er Gunnar Smári Egilsson sem sjaldnast hefur vafist tunga um tönn í umræðunni um spillingu og fátækt á Íslandi, orsök og afleiðingu.
Með þessu nýja fólki kemur nýtt tungutak sem hljómar eins og himnasending fyrir meðvitða launþega. Tilkoma Ragnars Þórs, Gunnars og nú síðast Sólveigar að mörgum öðrum ólöstuðum, þá er farið að heyrast langþráð tungutak í verkalýðsbaráttunni sem ekki hefur heyrst í áratugi. Fyrri verkalýðsforusta, sem greinilega var og er samgróin atvinnurekendum og fjármálageiranum, kom aldrei orðum að neinu sem máli skipti fyrir almenning, hvað þá að sýnna baráttunni með aðgerðum. Hún hefur fyrst og fremst komið sé fimlega frá aðgerðum gégn arðráni fjármálaaflanna, sjáftök þeirra ofurríku og síauknu launamisrétti.
En svo er það annað mál að hálfu ári liðnu, þegar kjarasamningar verða lausir, hvort ný forysta muni standa við gefin loforð. Því má svo ekki gleyma að almennt launafólk þarf lika að hafa vit, kjark og þor til að taka slaginn með verkalíðshrefingunni og verjast áróðri valdhafa og fjámálaafla
Upptakan sem hér er í boði var tekin upp á Ingólfstorgi 1. maí 2018, þ.e. tveir aðgreindir dagsrárliðir sem skeyttir eru saman. Er það ræða Ragnars og í framhaldi af því söngur almennings á Maístjörnunni og Internationalinum. Þá má heyra í ágætum miðbæjarróna taka nokkuð ákaft undir ræðu Ragnars og í lokin spaugileg, síendurtekin mismæli hjá kynni dagsins sem var Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóra SFR.

May day 2018

This is a recording of the VR union leader´s speech and two singalong songs in Mayday 2018. All is in Icelandic. It was recorded Ingólfstorg scuere in downtown Reykjavík.

(mp3 256kbps / 35,2Mb)

Recorder: Sound devices MixPre6
Mics: Sennheiser MKH30 / Autio Technica AT4022 (MS setup)
Pix: Iphone5s

Location: 64.148038, -21.941328
Weather: Light clouds to showers, calm up to 10m/sek, around 3°C

Read Full Post »