Last summer was mainly wet, windy and cold in Iceland. It was no exception while I was recording birds in the nature reserve Flói, south of Iceland.
I was three weeks later than usual, so it was probably too late to record a reach bird chorus.
I spend two nights in the area and tried to record surrounding ambient through soaking wet windscreens. I stayed most of the time in a bird watching shelter to keep me dry. It was different from last tree years. Surroundings looked more like a swamp than grassland.
I kept one recorder in the field in a plastic box. The second one was in the bird watching shelter.
Just before I fell a sleep on the floor I started to record. The following recording is a short part of that moment while shower passes over.
Most windows on the shelter were open so birds surround are audible. Background noise is not a traffic, it is the surf at nearby south coast, about 3 km away.
Flói 2013. 1. hluti
Síðast sumar var kalt og blautt miðað við það sem maður hefur vanist síðustu ár. Alla vega elti óheppnin mig með leiðinda veðri á röndum hvert sem ég fór með upptökutækin. Hin árlega ferð í Flóann var þar enginn undantekning. Ég mætti á svæðið þremur vikum seinna enn vanalega. Ég mátti því búast við að fjöldasöngur fugla væri farinn að dvína. Vindasamt veður gerði svo erfitt um vik, hvað þá að hljóð gæti borist langar leiðir.
Að vanda tók ég upp í tvær nætur í flóanum. Í þetta sinn flaut allt í vatni og því ekki hægt að liggja úti í grasinu eins og vanalega, heldur var leitað skjóls inni í fuglaskoðunarskýlinu.
Fyrir utan var eitt upptökutæki að taka upp á hefðbundnum stað. Annað var aðgerðarlaust inni í skýlinu. Rétt áður en ég fékk mér lúr á gólfinu ræsti ég upptökutækið. Hér kemur partur af þeirri upptöku þegar skúr gekk yfir svæðið. Gluggar voru opnir svo það heyrist í fuglum í grennd. Suðið í bakgrunni kemur frá briminu suður við Ölfusárósa.
Download mp3 file (192kbps / 34,5Mb)
Recorder Sound devices 744T
Mic: Rode NT1a
Pics: Canon EOSM (more pictures soon)
Skildu eftir svar - Enter your comment