Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Helgi Hóseasson’

Helgi Hóseasson var þekktasti mótmælandi Íslands. Stóðu mótmæli hans allt frá árinu 1962 til dauðadags 6. september 2009. Síðustu árin stóð hann daglangt flesta daga á horni Langholtsvegar og Holtavegar með áletruð skilti sem oft vöktu eftirtekt en fáir skildu.
Þann 6. september 2010, ári frá andláti Helga, stóðu samtökin Vantrú og Facebook hópur að því að afhjúpa gangstéttarhellu. Var hún lögð á eitt þeirra götuhorna sem Helgi var vanur að standa við, á hornið á mótum Langholtsvegar og Holtavegar. Er þetta stutt hljóðritun frá þeirri athöfn.
Nú stefnir í að Stjórnlagaþing taki til starfa og er þá tilvalið að heiðra minningu Helga. Hann var ákafur fylgismaður aðskilnaðar ríkis og kirkju en það á stjórnlagaþing eftir að fjalla um.

_____________________________

Helgi Hóseasson (1919-2009) was Icelands most famous protester. One year after his dead, God skepticism Organization, neighbours and a Facebook group exposed a monument in memoriam of this great protester.
Recorder: Korg MR1000 192khz/24bit
Mic: Rode NT4
Picture:  Nokia, Olympus and Canon past years

Sækja mp3 skrá (192kbps / 7Mb)

Read Full Post »