Mario Castelnuovo-Tedesco (1895 – 1968) fæddist í Flórens og starfaði fyrri hluta starfsævinnar á Ítalíu sem tónskáld og píanóleikari. Hann var af gyðingaættum og flúði til Bandaríkjanna árið 1939 með konu sinni og tveimur ungum sonum. Hann settist að í Hollywood, starfaði fyrir MGM Studios og samdi tónlist við fjölda kvikmynda. Hann samdi einnig mikinn fjölda annarra verka, þ.á.m. sjö óperur og yfir 300 verk fyrir gítar, þar á meðal tvo gítarkonserta og einn konsert fyrir tvo gítara. Tedesco var einnig eftirsóttur kennari, kenndi meða annarra John Williams, Henry Mancini og André Previn. Sá síðastnefndi lét eitt sinn þau orð falla að til þess að fá verkefni í kvikmyndaverum Hollywoods væri nánast skylda að vera nemandi Castelnuovo-Tedesco.
Hér er á ferðinni annar þáttur af þremur úr gítarkonsert nr. 1, í D dúr, ópus 99 sem saminn var fyrri hluta árs 1939 fyrir Andrés Segovia. Þessi annar þáttur sem byggður er á stefjum ítalskra þjóðlaga, er saknaðarfull kveðja til fósturjarðarinnar.
Þórarinn Sigurbersson spilar á gítar með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Oliver Kentish stjórnar. Tónleikarnir voru haldnir 13. febrúar 2011 í Seltjarnarneskirkju
Bæði Þórarinn og Oliver gáfu leyfi fyrir því að þetta færi á vefinn.
___________________________________
I am so lucky to be able to train my self recording a symphony orchestra several times a year.
On 13th February 2011 was the Amateur orchestra playing Guitar Concerto, Op. 99 by Mario Castelnuovo-Tedesco. Here is second episode; Andantino Romanza.
Guitar player is Þórarinn Sigurbergsson. Director Oliver Kentish
Recorder: Korg MR1000 1bit/5,644Mhz with two Sound devices 302 preamps
Mic: one pair SE4400 (MS setup for orchestra) and one pair SE1a (X/Y setup for guitar)
Pix: Nokia N82 – in local store Tónastöðin
Sækja mp3 skrá (192kbps / 9,8Mb)
Very nice capture, good work with the rig!
Thanks Magnus. After I spent almost two years with any kind of mic setup it looks like a pair of SE4400 in MS make me satisfied. But to catch the best performance it looks like the mid mic must be omni. https://picasaweb.google.com/fieldrecording.net/MSSetupMidSideRecording#5593908827208812130
Great performance – both of the mic and the orchestra. Seven minutes of a pure enjoyment, thank you.
Thanks too Vladimir.
Hopefully can I publish more of classical music in the future. It depends on whether the players will give permission.
Also, internet and free music is always a bit sensitive issue in the case of professional players.
Til hamingju, Magnús. Þetta er ótrúlega gott hljóðrit miðað við einungs fjögurra hljóðnema uppsetningu.
In English: Cangratulations, Magnus. This recording is excellent, especially when taking into account that you used only 4 microphones. The SE series seem to produce a mild and natural sound.