It has been my work passing weekends recording birds and other sounds in my garden. Sometimes I am just testing microphones, microphones’ setups, wind protections or batteries. Sometimes I am just hoping to get something unusual, car crash in the neighborhood, earthquake or just something nice and interesting.
This recordings could be many hours long. Then usually this recordings go through different audio software and spectrum analyzer. If nothing interesting is found then most of the files are deleted. Most of them are just traffic noises.
I am used to feed birds in my garden so they are an ideal sound source and the following recording is one of this feeding day in November.
After almost four hours recordings a very big group of Starlings visited my garden. They fly and walk around the microphones. A raven was not far away and frightened most of the starlings when he flew close by.
For many reasons this is a nice recording, but for one reason I was not satisfied with the result.
I will let the listeners to find out what it is and discuss it and response. I will give my answer before Xmas.
Umferð starra
Ég hef gert mikið af því undanfarnar helgar að taka upp umhverfishljóð úti í garði. Oft er ég að prófa hljóðnema, hljóðnemauppsetningar, vindhlífar eða rafhlöður. Oftar en ekki eru spörfuglar sem ég fóðra úti í garði viðfangsefnið þó ég láti mig alltaf dreyma um hið óvænta. Þessar upptökur geta verið margra klukkustunda langar og fátt annað á þeim en hávaðasöm bílaumferð. En áður en upptökunum er hent er þeim rennt í gegnum forrit sem sýna í fljótheitum hvort eitthvað áhugavert sé á þeim að finna. Ef svo er þá er það geymt.
Hér er á ferðinni eins slík upptaka. Eftir nærri fjögurra klukkustunda upptöku kom stór starrahópur í fóðrið sem lagt hafði verið fyrir þá.
Þarna spígspora og flögra fuglarnir umhverfis hljóðnemana, en stór hópur þeirra er uppi í trjánum. Hrafn er í hverfinu og fær hund til að gelta og hræðir síðan fuglana þegar hann flýgur of nærri.
Þetta er að mörgu leyti lífleg og skemmtileg upptaka. En það var eitt atriði sem varð til þess að ég var nærri búinn að henda þessari upptöku.
Ég ætla ekki að segja hvað það er, en ætla að lát hlustendum eftir að dæma upptökuna og segja frá því hvað hafi hugsanlega misfarist og fá þá til að rita ummæli hér fyrir neðan. Ég mun svo segja hvað mér finnst fyrir jól.
Download mp3 file (192kbps / 23,3Mb)
Recorder: Sound Devices 744
Mics: Sennheiser MKH30/40 (MS setup)
Pix: Canon 30D (see more pictures)
Very interesting; possibly the microphones were set too close to the bird feeder, resulting in the downdraft from the birds’ wing-beats vibrating the microphone frame and tripod. The preamp gains also appear to be set on the high side as the birds’ ‘chirps’ sound rather ‘harsh’.
It’s very difficult capturing the perfect recording – I usually find something in my own recordings which tend to disappoint myself afterwards; leaving me to say – ‘I only wish I had…..’ 😦
Best wishes.
The recording is very good, but perhaps the sound of traffic of fund bothers a little. Congratulations for your audios¡¡¡¡¡¡