Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Surf’

IMG_8941

Everyone who has travelled on road no.1 between Höfn and Djúpivogur in the east Iceland know the road at Hvalnes- and Þvottárskriður. These places are a huge mountain landslide with cliffs above and below the road. Many days when the weather is bad, with heavy rain or strong wind it can be dangerous to pass the road trough this landslide. Some days the road is closed.
This road at Hvalnes and Þvottárskriður was built 1981, but before, the road lied through difficult valley, high in the mountain named Lónsheiði.
Until 1981 it was unusual to pass this landslide, even the beautiful coast below.
The north Atlantic ocean surf is heavy on the miscellaneous beach which has beautiful gravel beaches and huge cliffs and rocks.
Just below Þrottárskriður landslide is Stapavík, a beautiful gravel beach with high rock in the middle, like a huge stoned giant or troll. Along the beach are low cliffs where fresh water seeps out between the geologic age and wets the rocks.
The following recording was made near one of this place where the fresh water is dripping of the rock down to the gravel below.
Quality headphones are recommended while listening at medium level.

Lindin í Stapavík

Fyrir neðan Þvottárskriður, austur af Hvalnesskriðum, er nokkuð löng malarfjara sem heitir Stapavík. Þessi vík eða fjara skartar gríðarstórum stapa sem minnir á steinrunnið tröll. Stapavík er meira og minna umgirt tiltölulega lágum klettum og skriðum. Þar má víða sjá ferskt vatn streyma undan jarðlögunum og niður klettana.
Upptakan hér fyrir neðan var tekin upp á einum slíkum stað í júní 2014 þar sem vatnið seitlar niður klettavegginn og niður í fjörumölina. Í bakgrunni, bak við malarkamb, má heyra í þungri úthafsöldunni þegar hún skellur á fjörunni í gríð og erg, eins og hún hefur gert á þessum stað í árþúsundir.
Mælt er með því að hlusta á þessa upptöku í góðum heyrnartólum og á miðlungs hljóðstyrk.

Download mp3 file (192Kbps/31,15Mb)

Recorder: Sound deivices 744
Mics: Audio Tecnica AT4022 (binaural)
Pics: Canon EOS M (see more pictures)
Recording location: 64.476665, -14.492781
Weather: Calm, cloudy, around +12°C

Read Full Post »

Í fjöruborðinu fyrir neðan Europe Villa Cortes GL hótelið á Tenerife er sjávarlaug. Sá ég fáar manneskjur synda í þessari laug. Hún leit því út fyrir að vera frekar líflaus. En þegar betur var að gáð var hún full af lífi. Í lauginni var urmull krabba, snigla og annarra kvikinda sem ég kann lítil deili á.
Síðla dags þann 22. desember 2011, rétt fyrir sólsetur, stakk ég hljóðnemum í laugina og gleymdi mér í rúman klukkutíma við að hlusta á einhver kvikindi gefa frá sér hljóð. Í bland við öldunið og fótatak fólks sem gekk um laugarbakkann mátti heyra ýmis hljóð. Öðru hvoru skvettust öldur inn í laugina en háværastir voru líklega sniglar sem nörtuðu botn og veggi laugarinnar í ætisleit.

_____________________________________________________________

Creatures in the pool

In the beach below the Hotel “Europe Villa Cortes GL” at Tenerife is a sea pool. It was probably build some years ago for people to swim, but today it is full of all kinds of algae, snails, crabs and other creatures, so it looks not popular for humans.
In the afternoon at 22 of December 2011, I put hydrophone in the pool and recorded more than one hour of mystique sound. Most audible sound are rumbling sound from the surf. Sometimes the waves goes all the way in the pool with splashing sound and sometimes footsteps can be heard when people walk by the pool side. But there is also many other sounds from organic creatures, most likely from hungry snails scratching the pool surface.

Short version
Download mp3 file (192kbps / 4,2Mb)

Long version
Download mp3 file (192kbps / 28Mb)

Recorder: Sound Devices 744 (24bit / 48Khz)
Mic: Aquarian H2a-XLR
Pix: Olympus 4040 (underwater) and Canon 30D (See more pictures)

Read Full Post »