Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Sea’

IMG_2200

It was at Sunday 19th of September 2021 that I suddenly decided to go on sea to record with the hydrophone. The weather- and tide forecast promise me a few hours of decent circumstances.
But when I arrive at the harbor, people there like to chat about my kayak and equipment. So when I finally went on I was getting late. The wind had increased and the tide was getting too low for the place where I was heading to, so after 4 km paddling I ended up beside a pier in Viðey island which is only 800m NE from Reykjavik Sundahöfn harbor.
I tied my boat to the pier and put the hydrophone about three meters below the boat. It surprised me how quiet this place was. Almost no sign of life, mussels or shrimps, probably because just 700 meter away is a dock for cruise ships which have most likely destroyed the ocean floor in this area with their powerful propellers.
Nevertheless the silence is as interesting in the ocean as the silence on open land, so it is worth listening to.
While I was recording, the ferry to Viðey came and went. So be careful, you need to lower the volume between 11 to 14 min because the propeller noise will be very loud .
You can get an idea how Bethowave 7121 hydrophones perform in this recording. It comes straight from the recorder. No noise reduction, just fade in and out and downgrade from 24/48 wav to 256 kbps mp3

(mp3 256 kbps / 58Mb)

Recorder: Sound devices MixPre6
Mics: Benthowave BII-7121
Pix: LG G6

Location: 64.161135, -21.855538
Weather: Gust 5-8m, cloudy, about 7°C

Read Full Post »

IMG_2200

The weather in Snæfellsnes peninsula, west Iceland was beautiful in the last weekend of August 2020. Me and two other friends went there to record nature sounds. Recordings were made from the noisy coastline to the silence on Snæfellsjökull glacier, a glacier which will disappear most likely within the next two decades because of global warming. 
It is sad because this glacier is iconic for the novel „Journey to the Center of the Earth“ by Jules Verne   
It was not only good weather this August weekend. The tourist traffic was very low because of COVID19 so it gave me the opportunity to record places which have been impossible to record without traffic noise and human voices during the last 10 years.  
One of the peaceful places this weekend was Arnarstapi, a small community south of the peninsula. The coastline below is mostly made of basalt columns, which forms all kinds of natural artwork in the cliffs, caves and fissures with and without stone bridges. 
During the summer time the habitats of these cliffs are mainly a Kittiwake but most of them were gone to the sea this weekend so the cliffs were quieter than one month earlier.
I decided to record in one of the fissures named Eystrigjá. Eystrigjá is a rather narrow and one of those who have a natural stone bridge.
Quality open headphones are recommended while listening at low to mid level, or in speakers at low level.

(mp3 256kbps / 43Mb)
If the media player doesn’t start to play, please reload this individual blog in new tab or frame

Recorder. Sound devices MixPre6  
Mics: Sennheiser MKH8020/8040 in Parallel AB40. Mixed50/50%
Pix: LG G6

Location: 64.768392, -23.616746
Weather: Sunny, calm, 16°C 

Read Full Post »

IMG_5583

In Önundarfjörður (fjord) northwest of Iceland is a small village, Flateyri. During the winter, avalanches are falling in the mountains all around the fjord.
In Oktober 1995 a huge avalanche hit Flateyri. Many houses were wiped away and 20 died. Several other avalanches and the crazy weather closed the road to the village so the only way for rescue team was from sea.
The first rescue unit pass a molded 45 years old dock in the bottom of the fjord at Holtstangi. This dock was made in 1950 for security reason if avalanches close the road and other communication to Flateyri
This terrible avalanche in the October night 1995, shows how important this dock was for the community, so it was rebuilt in the spring 1996.
This recording was made in the beach close to this dock 19th of June 2012

Bryggjan við Holtstanga 1. hluti

Ferjubryggja hefur lengið verið að Holti í Önundarfirði. Bryggjan var og er fyrst og fremst öryggisaðstaða fyrir Flateyringa, vegna þess hvað vegasamband um Hvilftarhlíð er ótryggt vegna snjóflóðahættu. Kom notagildi hennar berlega í ljós þegar snjóflóðið féll á Flateyri í október 1995.
Bryggjan var þá orðin 45 ára gömul og mikið fúin. Var því gripið til þess ráðs um vorið 1996 að endurbyggja bryggjuna og þá úr fúavörðum viði.
Hljóðritið sem hér má heyra ver tekið upp um miðnætti í fjörunni við hliðina á bryggjuni 19. júní 2012.

Download mp3 file (192kbps / 29,4Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mics. Rode NT1a (NOS)
Pix. Canon EOS30D

Read Full Post »

Í fjöruborðinu fyrir neðan Europe Villa Cortes GL hótelið á Tenerife er sjávarlaug. Sá ég fáar manneskjur synda í þessari laug. Hún leit því út fyrir að vera frekar líflaus. En þegar betur var að gáð var hún full af lífi. Í lauginni var urmull krabba, snigla og annarra kvikinda sem ég kann lítil deili á.
Síðla dags þann 22. desember 2011, rétt fyrir sólsetur, stakk ég hljóðnemum í laugina og gleymdi mér í rúman klukkutíma við að hlusta á einhver kvikindi gefa frá sér hljóð. Í bland við öldunið og fótatak fólks sem gekk um laugarbakkann mátti heyra ýmis hljóð. Öðru hvoru skvettust öldur inn í laugina en háværastir voru líklega sniglar sem nörtuðu botn og veggi laugarinnar í ætisleit.

_____________________________________________________________

Creatures in the pool

In the beach below the Hotel “Europe Villa Cortes GL” at Tenerife is a sea pool. It was probably build some years ago for people to swim, but today it is full of all kinds of algae, snails, crabs and other creatures, so it looks not popular for humans.
In the afternoon at 22 of December 2011, I put hydrophone in the pool and recorded more than one hour of mystique sound. Most audible sound are rumbling sound from the surf. Sometimes the waves goes all the way in the pool with splashing sound and sometimes footsteps can be heard when people walk by the pool side. But there is also many other sounds from organic creatures, most likely from hungry snails scratching the pool surface.

Short version
Download mp3 file (192kbps / 4,2Mb)

Long version
Download mp3 file (192kbps / 28Mb)

Recorder: Sound Devices 744 (24bit / 48Khz)
Mic: Aquarian H2a-XLR
Pix: Olympus 4040 (underwater) and Canon 30D (See more pictures)

Read Full Post »

Trilla_fra_Flateyri

Um hvítasunnu þann 24. maí 2010 fór ég vestur á Flateyri og auðvitað fóru upptökutækin með. Fáir fuglar voru á sveimi í firðinum, kalt í veðri, með norðan kalda yfir daginn svo hljóð frá fuglum bárust lítið um fjörðinn.  Yfir blánóttina lægði. Mátti þá  helst heyra í hópum máffugla úti á miðjum firði suður og austur af Flateyri.
Ýmislegt hefur gengið á í Önundarfirði. Flestum er í minni snjóflóðið á Flateyri 1995 þar sem 20 fórust. Einnig hafa orðið mannskæð sjóslys, eitt hið mesta árið 1812, þegar sjö bátar týndust í einum og sama róðri. Fórust með þeim um 50 manns sem skildu eftir sig 16 ekkjur í sveitinni. Svo undarlega hafði brugðið við, að bæði vikurnar á undan og eftir var algert aflaleysi í firðinum en daginn, sem bátarnir fórust var mokveiði og allir fylltu báta sína á skammri stundu. Þeir fórust, sem ekki köstuðu fisknum fyrir borð.
Í Önundarfirði eru fjórir bæir, allir með sama nafninu;  Kirkjuból, og mun slíkt einsdæmi í nokkurri einstakri byggð á landinu.
Þennan vordag sem ég hljóðritaði reru örfáar trillur til fiskjar. Voru það helst útlendingar sem leigðu bátana fyrir sjóstangveiði. Heyra má í einum þessara báta á leið út á miðin í meðfylgjandi hljóðriti. Hljóðnemar voru staðsettir í fjörunni fremst á tanganum sunnan við fiskvinnsluhúsin á Flateyri.

_________________________________

Sound scape with waves at seashore, some birds and engine noise.  A small fishing boat pass the recording place at Flateyri in Önundafjordur north-west of Iceland.
Flateyri is a village with a population of approximately 300, it is the largest settlement on Önundarfjörður.
Flateyri has been a trading post since 1792, and temporarily became a major whaling center in the 19th century.
In October 1995 an avalanche hit the village, destroying 29 homes and killing 20 people. Since then a deflecting dam has been built to protect the village from any further avalanches.
Recorder: Korg MR1000 24bit/96Khz
Mic: Sennheiser ME62, NOS setup, 40cm apart /90°
Pictures: Canon 30D and Nokia N82

Sækja mp3 skrá (192kbps / 31,4mb)

Read Full Post »

Horft frá Skeljanesi
Rétt sunnan við Skeljanes í Skerjafirði er lítil vík. Í upphafi síðari heimsstyrjaldar á síðustu öld kom breski herinn þar fyrir viðlegukanti í tengslum við lagningu flugvallarins í Vatnsmýri. Síðar hafði olíufélagið Shell þar birgðaaðstöðu og olíugeyma sína. Í dag hefur Shell flust út í Örfirisey og því er þarna að finna litið spillta fjöru þar sem mannvirki hafa hægt og sígandi verið að hverfa í tímans rás. Þar sem ein braut flugvallarins nær þarna út að sjó hefur ekki verið lagður bílvegur fyrir enda hennar með fjöruborðinu. Óvenju hljótt er því á þessum stað miðað við ýmsa staði í nágrenni Reykjavíkur. Þó má greina þungan nið bílaumferðarinnar sem hávært grunnsuð. Hávaðinn frá bílaumferð í borginni er reyndar slíkur að hann má greina við Bláfjöll og Hengil.  Fáir veita þessum hávaða athygli. Meðvitað og ómeðvitað er þessi hávaði þó ein ástæða þess að marga dreymir um að eiga sumarbústað langt utan borgarmarkanna til þess eins að njóta kyrrðar.  Talið er að hávaði sem fylgir bílaumferð sé einn helsti streituvaldur nútímans á Vesturlöndum.
Við upptöku þessarar hljóðritunar var nauðsynlegt að nota lágtíðnisíur til þess að draga niður í lægstu tíðninni frá umferðinni sem fáir heyra en hefur truflandi áhrif á upptökur.
Upptakan fór fram 25. janúar 2009 kl. 22:30.  Hljóðnemum var stillt upp í flæðarmálinu og má heyra að hægt og rólega fjarar undan þeim. Tekið var upp í DSD 1 Bit/5,644 MHz, með Sennheiser ME62 hljóðnemum í 90° horni.
Myndin er tekin í umræddri fjöru. Horft er til suðurs á Kársnes.
Sækja MP3 skrá (192kbps / 20,8Mb)

Read Full Post »