Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Snæfellsnes’

Arnarstapi

In middle of July my family went in a five days trip around Snæfellsnes peninsula. Of course my recorder follow me as a puppy and I recorded as much as I could days and nights. One of this recordings I made was above a cliff score near Arnarstapi.
The weather was very nice, sunny but a breeze from north-vest so it was calm in the cliffs south of Arnarstapi.
I expanded my boom over the cliff brink and located the microphone in a calm place.
And…. WOW! I got really beautiful ambiance. About 15-20 meters below, the sea wave smoothly stroke the cliffs. Whine black legged Kittiwake flew all around and the cliffs were full of the their tweedy baby’s.
During one hour recording I was totally raped on the cliff edge in this beautiful ambiance.
Close by in next score,  fishermens were working at the dock and some tourist walked by behind me.

Rita við Arnarstapa

Um miðjan júlí 2012 fór fjölskyldan í fimm daga ferðalag umhverfis Snæfellsnes. Eins og venja var fylgdi upptökutækið með við hvert fótmál.
Skemmtilegasta hljóðritið sem ég náði í þessari ferð var við Arnarstapa. Ekki að furða því þar er af nægu að taka. Hefði ég getað verið þar við hljóðritanir í marga daga.
Sunnan við löndunarbryggjuna er lítil klettaskora sem gefur skemmtilegan endurhljóm. Teygði ég þar hljóðnemann fram yfir klettabrúnina. Opnaðist þá afar skemmtilegur hljóðheimur sem varð til þess að ég steingleymdi mér í um klukkutíma án þess að hreyfa legg eða lið.
Allt um kring flaug rita vælandi í dagsins önn og á klettasillum mátti sjá og heyra að mikið var af ungum. Fyrir neðan hjalaði svo aldan blíðlega við klettana.
Í bakgrunni má hyra í erlendum ferðamönnum staldra við, spjalla og taka myndir. Þá heyrist einnig umgangur frá bryggjunni þar sem verið var að landa afla og eitthvað í þotuumferð.

Download mp3 file (192kbps / 45Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mic: Audio Technica  BP4025
Pix: Canon 30D

Read Full Post »