In Önundarfjörður (fjord) northwest of Iceland is a small village, Flateyri. During the winter, avalanches are falling in the mountains all around the fjord.
In Oktober 1995 a huge avalanche hit Flateyri. Many houses were wiped away and 20 died. Several other avalanches and the crazy weather closed the road to the village so the only way for rescue team was from sea.
The first rescue unit pass a molded 45 years old dock in the bottom of the fjord at Holtstangi. This dock was made in 1950 for security reason if avalanches close the road and other communication to Flateyri
This terrible avalanche in the October night 1995, shows how important this dock was for the community, so it was rebuilt in the spring 1996.
This recording was made in the beach close to this dock 19th of June 2012
Bryggjan við Holtstanga 1. hluti
Ferjubryggja hefur lengið verið að Holti í Önundarfirði. Bryggjan var og er fyrst og fremst öryggisaðstaða fyrir Flateyringa, vegna þess hvað vegasamband um Hvilftarhlíð er ótryggt vegna snjóflóðahættu. Kom notagildi hennar berlega í ljós þegar snjóflóðið féll á Flateyri í október 1995.
Bryggjan var þá orðin 45 ára gömul og mikið fúin. Var því gripið til þess ráðs um vorið 1996 að endurbyggja bryggjuna og þá úr fúavörðum viði.
Hljóðritið sem hér má heyra ver tekið upp um miðnætti í fjörunni við hliðina á bryggjuni 19. júní 2012.
Download mp3 file (192kbps / 29,4Mb)
Recorder: Sound devices 744
Mics. Rode NT1a (NOS)
Pix. Canon EOS30D
A nice peaceful sound for a place that holds the memory of something so destructive.