Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Friðland í Flóa 2012’

IMG_6153

I have still lots of unpublished recordings from this midsummer nights in Flói 2012.
With a quick audition all this recordings sounds similar. But with closer attention it sounds all as a beautiful symphony. There is so much happening that it can blow your attention, at the same time it can easily be your lullaby. I think these recordings are too nice to be lost in some of my hard drives.
This recording was made 26th of June, around 2am and is a straight forward of part 5.
It contains many bird species. Red throat Loon and two snivel Loon eyes. Red- necked Phalarope, Common Snipe, Golden Plover, Whimbrel, Common Redshank, White Wagtail, Winter Wren, Northern Wheatear, Common Redpoll, Snow Bunting and maybe other birds I can not mention.
In distance there are some traffic noises, horses, sheeps and Whooper Swan.
Background noise is mostly surf along the south coast and „white noise“ is mic´s internal noise .
As usual for nature recordings as this one, don’t play it loud. Play it as you will hear nature sound trough open window.

Friðland í Flóa 2012. 6. hluti

Hér er á ferðinni beint framhald af 5. hluta, upptöku frá 26. júní. Klukkan er um tvö eftir miðnætti og fuglalífið á fullu á þessari björtu sumarnótt. Þeir fuglar sem heyrist mest í eru lómur og tveir ungar hans. Óðinshanar, stelkur og spói. Ýmsar aðrar tegundir eru svo í bakgrunni. Í bakgrunni má heyra í briminu meðfram suðurströndinni, einhverri umferð, hestum og kindum.
Það er vert að minna á að best er að hlusta á þessar náttúruupptökur á lágum styrk, svipað því að hlusta á fuglasöng um opin glugga.

Download mp3 file (192kbps / 39,6Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pics: EOS 30D (see more pictures) (Where is nature reserve Flói)

Read Full Post »

IMG_5783

Last autumn and winter I published some of my recordings from 25th of June 2012 in the nature reserve at Flói in the south of Iceland.
Day after, during the night and early morning at 26th I continued to record, but now I moved the microphones about 3-5 meter closer to nearby pond.
Something happened. There was a strange echo or reverb in some directions. It sounded strange because this area is very flat. But afterwards I thought it came from a ridge about 50cm high along the pond. This echo was sometimes very nice so it is worth to continue to put this recordings from Flói on the web, maybe in 2 to 4 parts.
I skip the first two hours of this night recording, mostly because of a high noise from the surf along the coast site, 3-4 km behind the microphones and some truck traffic 7 -14 km front of the microphones.
As usual this recording are made in virtually quiet environment. It starts around 1 am and lasts for 25 minutes. It is mostly very quiet, but in the end a choir of Red throated Diver gets very loud.

Friðlandið i Flóa 2012, 5. hluti

Síðastliðið haust og í vetur setti ég nokkrar upptökur úr friðlandinu í Flóa á vefinn. Voru það upptökur sem ég tók upp nóttina 25. júni 2012 .
Daginn eftir tók ég líka upp svo til á sama stað en færði hljóðnemana örlítið úr stað. Við það gerðist það undraverða að fuglar úr vissum áttum hljómuðu í einhverju bergmáli. Það er frekar óskiljanlegt nema að bakkar umhverfis nærliggjandi tjörn eru frekar brattir og u.þ.b. 50cm háir.
Það er því vel þess virði að halda áfram að setja á netið hljóðmyndir úr Flóanum.
Hér má heyra í fuglum s.s. óðinshana, hrossagauk, stelk, lómi, spóa, kríu, hettumáfi, músarindli og maríuerlu sem og mörgum öðrum fuglum. Bakgrunnssuð er helst frá briminu með suðuröndinni u.þ.b. 3-5 km fjarlægð fyrir aftan hljóðnemana og svo trukkaumferð eftir þjóðvegi nr.1 í 7-14 km fjarlægð. Upptakan er líklega frá því milli kl. 1 og 2 eftir miðnætti.

Download mp3 file (35Mb / 192kbps)

Recorder: Sound devices 744T
Mics: Rode NT1a (NOS)
Pics: Canon 30D (see more pictures)
Older post from nature reserve in Flói 2012

Read Full Post »

Óðinshani

This recording was captured around 4:00 to 5:00 am, 25th of June.
It is almost straight continue of part 3 with very quiet relaxing midsummer sound scape but now disturbed with two airplanes passing by from east to west. It was just the beginning of a heavy airplane traffic later this morning. During calm moments thick clouds of gnats filled the air with heavy buzzing noise, but they got suddenly quiet every time when the light gusts stroke the field.
Quality headphone recommended.

Friðland í Flóa 2012 – 4. hluti

Hér er framhald af fyrri upptökum úr friðlandi í Flóa 2012. Þessar upptökur er frá u.þ.b. kl 4:00 til 5:00, að morgni 25 júní. Hér má heyra í fuglum s.s. óðinshana, hrossagauk, stelk, lómi, spóa, kríu, hettumáfi, músarindli og maríuerlu sem og mörgum öðrum fuglum.
Nú fer flugumferð að hefjast af alvöru. Tvær millilandaþotur rjúfa þögnina í þessu hljóðriti. Er það aðeins smjörþefur af því sem síðar kom og sett verður á vefinn síðar.
Hlustist með góðum heyrnartólum.

Download mp3 file (192kbps / 53Mb)

Recorder: Sound Devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon 30D (see more pictures)

Read Full Post »

Flói

Recordings from Flói nature reserve continues. This two recordings were captured around 3:30 and 4:00 am, 25th of June.
The first recording contains mostly far distance sounds, a quiet relaxing midsummer sound scape. Birds are living their life, flying around and searching for food. Gusts sometimes disturb the recording with rumble sound .
The second recording was recorded around 4 am. It contains the first of many jet flights this morning from Europe to America. Morning sunbeams are now really going to heat the field so clouds of gnats are even thicker than before. A duck with youngsters are pushing their body through rushy field searching for food around the microphone.
Both this recordings are worth to played as a background sound at home or work.

Friðland í Flóa 2012 – 3. hluti

Hér er framhald af fyrri upptökum úr friðlandi í Fóa 2012. Þessar upptökur er frá u.þ.b. kl 3:30 til 4:00, að morgni 25 júní.
Fyrri upptakan inniheldur fremur þögula hljóðmynd af fuglalífi svæðisins. Heyra má þó í óðinshana busla í nálægri tjörn og stöku sinnum stingur kría sér í tjörnina í fæðuleit. Vindkviður eiga það svo til að trufla upptökuna.
Í seinni upptökunni má heyra í fyrstu þotunni þennan morguninn fljúga milli Evrópu og Ameríku. Sólargeislar brjótast nú í gegnum skýin yfir Ingólfsfjalli og verma svæðið. Þegar vind svo lægir þá lyftir flugan sér í þéttum skýsveipum og með miklu suði. Önd með unga kjagar með unga sína í þéttu mýrargrasinu umhverfis hljóðnemana í fæðuleit.
Báðar upptökurnar njóta sín best sem bakgrunnshljóð heima við eða á vinnustað.

3:30am
Download mp3 file (192kbps / 32Mb)

4:00am
Download mp3 file (192kbps / 31,2Mb)

Recorder: Sound devices 744
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon 30D (See more pictures)
Listen to other parts of  „nature reserve in Flói 2012

Read Full Post »

Nature reserve Floi

This recording is almost a straight continue from “Nature reserve in Flói 2012 – Part 1” that was recorded inside the bird watching shelter. Now the microphones are in the wetland, about 300 meters from the shelter. This is close to a pond, early morning 25th of June, around 3am. Now and then the gust strokes the field, but later one it gets more quiet.
This was a busy time for all residents in the area so the recording contains a lot of their activity.
Birds searching for food in the pound or in the grass around the microphones, like Red- necked Phalarope, Arctic stern, Red throat Loon and some ducks. Birds pass by with wing flaps. There is also a lonely barking dog, bleating sheep and whinny horses somewhere far away.
When morning sunbeams warm the field and the wind goes calm, billions of gnats start to fly in thick clouds up and down with impressive noise. Many other bird species are audible in this recording like Common Snipe, Golden Ploer, Whimbrel, Gull, Rooster and many other birds I can not named like some young birds. Sometimes young Loon are crying, while other birds sounds like Tod (n.b. no Frogs live in Iceland).
This is a very quiet nature recording so you should not play it loud. You should play it like you think you will hear it trough open window, as a background sound. Best way to listen details and explore all bird species is using quality open headphones This recording contain also very loud session when all Loons in all ponds in the area “scream” a territory call.
Surprisingly it looks like only one or two motorist is audible in this recording, a truck about 20 km away So the soundscape is almost as nice as it gets on our planet.
There is still many hours left of this recording in Flói. It will be published in coming months.

Friðland í Flóa 2012 – 2. hluti.

Hér er á ferðinni svo til beint framhald af 1. hluta, nema nú hafa hljóðnemarnir verið færðir út að tjörn norðaustur af fuglaskoðunarhúsinu. Upptakan er frá því 25. júní u.þ.b. kl. 3 eftir miðnætti. Heyra má í ýmsum fuglum í dagsins önn. Meðal fugla voru lómur, lóa, hrossagaukur, óðinshani, spói, auðnutittlingur, jaðrakan, stelkur, álft, tjaldur hettumáfur, kría, kjói og sílamáfur. Einhverjar andategundir voru svo á vappi og sveimi um svæðið á meðan á upptöku stóð. Í fjarska heyrist jarm, hundgá, hanagal og hnegg í hestum. Þegar fyrstu sólargeislarnir gægjast yfir Ingólfsfjall og verma svæðið lyftir flugan sér í þykkum sveimum með þéttu suði.
Aldrei þessu vant fer ekki mikið fyrir umferðarhávaða í þessu hljóðskeiði. Greina má þó bíla fara niður Kambana í 20 km fjarlægð. Í raun má greina ferðir þeirra frá Kömbum og fylgja þeim eftir austur fyrir Selfoss á upprunalegu upptökunni og fullum gæðum.
Þetta er lágvær upptaka. Það er því besta að spila hana á lágværum nótum eins og setið sé við opinn glugga. En fyrir þá sem vilja greina fuglategundir og önnur hljóð er mælt með að hlustað sé á upptökuna með góðum opnum heyrnartólum.
Margra klukkutíma efni var tekið upp á þessum stað. Fleiri upptökur munu því heyrast á komandi mánuðum.

Download mp3 file (192kbps / 40,3Mb)

Recorder: Sound Devices 744T
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon EOS30D (see more pictures)

Read Full Post »

Cloud over nature reseve in Flói

As usual at summer solstance I recorded birds and ambiance in the nature reserve in Flói south of Iceland. Something I hope I will have an opportunity to do in coming years.
All three past years I have got almost the same weather. Variable, but no heavy rain or storm. It has been just perfect for all kinds of ambiance recording. And even though I have put the microphones almost at the same place every time, have I always detected some new sound or soundscape.
This year when I arrived to the bird watching shelter in the nature reserve the wind was too strong. But inside the shelter was a window covered with hundreds of humming gnats.
All batteries were ready for many hours of recording so I push on “Record” and vent out to the moors for sleep. Next three hours the wind slowly goes down.
Following recordings was made between midnight and half past two at 25th of June.
Earlier recording was made between 12 and 1am. Mostly gusts and gnats. Birds are barely audible.
The second recording was made around 2 am. Wind has go down and the birds have start to sing.
N.b. This is indoor recording so all birds sounds strange in this session.
After half past three I move the microphones to the field and start to record the birds in details. That will be publish in some parts in coming moths.

Friðland í Flóa 2012. 1. hluti.

Þriðja sumarið í röð mætti ég í friðland í Flóa til að taka upp fuglalíf og stemmningshljóð. Mætti ég í friðlandið  um miðnætti þann 25. júní . Í fyrstu hentaði veðurlag og fuglalíf  ekki til upptöku. En fremur en að gera ekki neitt kom ég hljóðnemum fyrir innandyra í fuglaskoðunarhúsinu, enda af nægu að taka þar. Sjálfur fór ég út og lagðist til svefns á milli þúfna. Þegar ég vaknaði hafði upptaka staðið yfir í rúma tvo  tíma.
Þau hljóðrit sem hér koma voru tekin úr þessu tímabili með rúmu klukkutíma bili. Það fyrra er tekið upp fyrir klukkan eitt þar sem vindur og mýfluga leika stærstu hlutverkin. Í því síðara sem tekið var upp um klukkan tvö er vind farið að lægja og fuglalíf að færast í aukana.
Athugið að fuglahljóðin eru ekki eðlileg þar sem tekið er upp innandyra. Fuglahljóð berast því öll inn um opna glugga hússins.

1 am session.
Download mp3 file (192kbps / 26,8Mb)

2 am session.
Download mp3 file (192kbps / 28,2Mb)

Recorder: Sound Devices 744 (48Khz /24bit)
Mics: Rode NT1a (NOS setup)
Pix: Canon 30D (more pictures)
Listen to earlier recordings from nature reserve in Flói

Read Full Post »