Ísland er einn fárra staða í heiminum þar sem almenningur fær að leika sér með sprengiefni og flugelda að vild um áramót. Ekkert jafnaðist á við áramótin 2006, 2007 og 2008 en þau áramótin voru Reykvíkingar nærri búnir að drepa sig í baneitruðu efnaskýji sem myndaðist í logni og ofboðslegu skoteldafári. Loftgæðin voru heldur betri nú í ár, 2010-2011, enda mátti greinilega heyra að minna var um skotelda þetta árið en „góðærisárin“. Það fer þó tvennum stögum af því. Arnþór Helgason segir á sínu hljóðblogi að mikið hafi gengið á úti á Seltjarnarnesi. Það má lika greinilega heyra á hanns stórfína hljóðriti.
Það sem hér heyrist er tekið upp um miðnæti, þegar árið 2011 gékk í garð. Í hljóðvinnslu hækkaði ég í lægstu tíðni (20hz) til að draga fram kraftinn frá þungum en ótrúlega fáum sprengingum.
VARÚÐ ! Þegar hlustað er á skotelda í hljómtækjum er MJÖG auðvelt að sprengja flesta hátalara. Fólk er því hvatt til að hlusta frekar á upptökurnar í góðum opnum heyrnartólum. Skiptir þá engu hvort hljóðdæmin hér á netinu séu í takmörkuðum hljómgæðum.
___________________________________
New Year Eve in Reykjavik.
Iceland is one of the few places in the world where the public gets to play with explosives/fireworks some days. When it happens, especially during new years eve, then can be both great air- and noise pollution in Reykjavik.
CAUTION ! Do not play this soundtrack loud in speakers. It can harm most speakers.
Recorder: Korg MR1000 with Sound devices 302 preamp (24bit/192khz)
Mic: Two Rode NT45 Omni 90 cm intervals
Picture: Canon 30D
Sækja mp3 skrá. (192kbps / 10,5Mb)
Nice one! I actually thought about recording the fireworks here in Malmö, the city literally turns into a battlefield. I’ll have to record it next year so that we can compare soundscapes.
It could be very interesting to compare the fireworks between countries.
There was not much of fireworks in my neighborhood this year. I just believe that your soundscape will win the comparison next year if the firework decrease further here in Iceland 🙂
Didn´t know the forum rules allowed such bilrialnt posts.