Aðventan er hjá mörgum mikill streitutími, ekki síst hjá þeim sem gera miklar kröfur um að hefðir og venjur verði uppfylltar. Sumir kunna þó að njóta dimmustu daga ársins, ekki síst börnin sem fá það á tilfinninguna að eitthvað spennandi gersit á jólum þegar sól fer að hækka á lofti.
Aðventan er oft nýtt til að hitta annað fólk, ekki síst skyldfólk í ýmiss konar heimboðum. Getur þá oft verið kátt á hjalla. Í þessari hljóðmynd hittust þrjú sytkinabörn, þau Líneik Þula, Sölvi og Völundur Arnþór. Sungu þau þrjú jólalög í kaffiboði heima hjá afa og ömmu.
_______________________________
Three related children singing three x-mas songs in a family party.
Recorder. Olympus LS10 (24bit/92Khz)
Mic: MMAudio HLSO (Binaural setup )
Picture: Canon EOS 450
Sækja mp3 skrá (192kbps / 5Mb)
Yndislegur söngur. Óþvingaður og hrífandi.
I love this recording. Christmas is Christmas everywhere – and Christmas is about children having fun
Well done – a great recording.
Happy Christmas from Paris!
Best Wishes
Des
Thanks Des.
Yes, this is a funny and exciting time for children 🙂
I wish you a Merry Christmas