
Posts Tagged ‘Fuglasöngur’
Fuglasöngur 13. mars 2010
Posted in Náttúra, tagged Fuglar, Fuglasöngur, MMaudio, Olympus LS10, Telinga on 14.3.2010| 2 Comments »

Fuglar í golfi
Posted in Mannlíf, tagged Fuglar, Fuglasöngur, Gólf, Korg MR1000, Seltjarnarnes, Sennheiser ME62 on 20.2.2010| 2 Comments »

Hvítasunna við Laugarvatn
Posted in Náttúra, tagged Fuglar, Fuglasöngur, Hljóðnemi, Kassetta, Laugarvatn, Sennheiser ME20, Sony TC-D5, Upptaka on 19.12.2009| 2 Comments »
Það var líklega um hvítasunnu 1985 sem við fórum nokkur saman í tjaldútilegu að Laugarvatni. Að sjálfsögðu hafði ég með mér Sony TC-D5 upptökutæki og ME20 hljóðnema. Þegar klukkan var farin að nálgast 4 að morgni rölti ég til suðurs frá tjaldsvæðinu austur af Laugarvatni og hóf upptöku líklega um 500 metra frá veginum. Á meðan á því stóð steinsofnaði ég á milli þúfna.Júlímorgunn í Vesturdal
Posted in Náttúra, tagged Fuglar, Fuglasöngur, Lækur, Vesturdalur on 11.10.2009| Leave a Comment »

Það var heiðskírt og sólin var að gægjast upp fyrir sjóndeildarhringinn við Jökulsárgljúfur. Klukkan var 4:30 12.júlí 2009. Í Vesturdal liðast lítill, tær lækur í átt að Jökulsá á leið sinni til sjávar. Ofar í dalnum sváfu allir fasta svefni á tjaldsvæðinu. Það ríkti því dásamleg þögn. Aðeins heyrðist seytlið í læknum og einstaka tíst í fuglum. Tekið var upp á Korg MR1000 í 24 bit/198 kHz. Hljóðnemar voru tveir Sennheiser ME62 í 80° horni. Snúrur voru CAT6 1,5 metrar. Heildarlengd upptökunnar er 45 mínútur. Myndin er tekin á upptökustað
Sækja MP3 skrá (128kbps / 5mb)
